Fréttir

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan
Föstudagsþraut : nýjar bækur fá Google meðferð (með svörum)

Föstudagsþraut : nýjar bækur fá Google meðferð (með svörum)

Kæru safngestir! Fyrir mánuði síðan um það bil snerist föstudagsþrautin um Google þýdda titla. Þraut dagsins gerir það aftur í dag!
Lesa fréttina Föstudagsþraut : nýjar bækur fá Google meðferð (með svörum)
Jenny Colgan í öruggum höndum Aiju!

Jólabókaflóðið - nýjar bækur

Kæru safngestir! Jólaöl er farið að sjást í búðum, en miklu meira og frekara gleðiefni er sú staðreynd að jólabókaflóðið svokallað er byrjað.
Lesa fréttina Jólabókaflóðið - nýjar bækur
Föstudagsþraut : bleiki dagurinn (með svörum)

Föstudagsþraut : bleiki dagurinn (með svörum)

Það er bleikur föstudagur í dag og þá er um að gera að skella í eina þraut ... sem er bleiktengd!
Lesa fréttina Föstudagsþraut : bleiki dagurinn (með svörum)
Jú jú ... við lánum enn út mynddiska! NÝJAR MYNDIR!

Jú jú ... við lánum enn út mynddiska! NÝJAR MYNDIR!

Kæru safngestir! Besta, ódýrasta og eina mynddiskaleiga bæjarins kynnir til leiks sjö nýja mynddiska!
Lesa fréttina Jú jú ... við lánum enn út mynddiska! NÝJAR MYNDIR!
Áhugamál

Áhugamál

Áhugamál okkar eru mörg og ólík. En við höfum þó tekið saman rit í nokkrum flokkum og sett í rekka sem við nefnum „Áhugamál“.
Lesa fréttina Áhugamál
Föstudagsþraut : Björn

Föstudagsþraut : Björn

"Föstudagur" hljómar eins og "björn" ... ef þú breytir fös í bj, tud í ö og agur í rn. Þrautin er einföld:
Lesa fréttina Föstudagsþraut : Björn
Rit- og teiknismiðja með Bergrúnu Írisi

Rit- og teiknismiðja með Bergrúnu Írisi

Bergrún Íris verður með tveggja daga námskeið fyrir 9-12 ára krakka á Amtsbókasafninu dagana 10. og 13. október. Á námskeiðinu læra krakkarnir að skrifa og myndlýsa smásögu.
Lesa fréttina Rit- og teiknismiðja með Bergrúnu Írisi
Föstudagsþraut : ungmennadeild!

Föstudagsþraut : ungmennadeild!

Kæru safngestir! Nú er föstudagur og því ágætt að henda fram einni laufléttri fimm spurninga getraun. Og að þessu sinni tengist hún ungmennadeildinni okkar!
Lesa fréttina Föstudagsþraut : ungmennadeild!
Óskar á ferð um Amtsbókasafnið

Óskar á ferð um Amtsbókasafnið

Kæru safngestir! Hann Óskar leit við hjá okkur og vildi kynna sér aðeins hvað væri að sjá á 1. hæðinni. Hér má sjá hans sögu í gegnum myndir!
Lesa fréttina Óskar á ferð um Amtsbókasafnið
Auglýsingaskjárinn

Auglýsingaskjárinn

Athugulir safngestir taka eftir því að þegar gengið er í átt að afgreiðslu safnsins frá anddyrinu, á mótum gömlu byggingarinnar og nýbyggingarinnar, er sjónvarpsskjár á vesturveggnum. Þar má finna alls konar upplýsingar.
Lesa fréttina Auglýsingaskjárinn
Föstudagsþraut : finndu nú 5 vitleysur!

Föstudagsþraut : finndu nú 5 vitleysur!

Föstudagur að líða undir lok og þá er komið að föstudagsþrautinni léttu. Já já, hún er auðveld í þetta sinnið en ... getið þið fundið villurnar fimm?
Lesa fréttina Föstudagsþraut : finndu nú 5 vitleysur!