Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan
Nýtnivikan 2022 #samangegnsoun

Nýtnivikan 2022 #samangegnsoun

Nú fer nýtnivikan 2022 að byrja ! Nýtnivikan verður dagana 19.-27. nóvember þannig að endilega gerið ykkur klár í slaginn #samangegnsoun.
Lesa fréttina Nýtnivikan 2022 #samangegnsoun
Mannauðssvið lokað dagana 10. - 11. nóvember

Mannauðssvið lokað dagana 10. - 11. nóvember

Starfsfólk Mannauðssviðs verður í fræðsluferð dagana 10. og 11. nóvember. Mannauðsdeild og launadeild verða því lokaðar þá daga.
Lesa fréttina Mannauðssvið lokað dagana 10. - 11. nóvember
Endurgreiddur kostnaður til starfsmanna Akureyrarbæjar - myndband og leiðbeiningar

Endurgreiddur kostnaður til starfsmanna Akureyrarbæjar - myndband og leiðbeiningar

Nú geta starfsmenn nálgast allar helstu upplýsingar um endurgreiddan kostnað á starfsmannavefnum. Þar má finna nýtt myndband sem sýnir hvernig fylla á út endurgreiðslubeiðni auk textaleiðbeininga.
Lesa fréttina Endurgreiddur kostnaður til starfsmanna Akureyrarbæjar - myndband og leiðbeiningar
Starfsmenn Akureyrabæjar fá afslátt af líkamsræktakortum hjá Líkamsræktarstöðinni Bjargi.

Starfsmenn Akureyrabæjar fá afslátt af líkamsræktakortum hjá Líkamsræktarstöðinni Bjargi.

Starfsmenn Akureyrabæjar fá afslátt af líkamsræktakortum hjá Líkamsræktarstöðinni Bjargi.  Á Bjargi eru 3 hóptímasalir, rúmgóður tækjasalur, glæsilegt útisvæði með stórum palli til að æfa á, tveimur 10 manna heitum pottum, köldu kari og góðri sólbaðsaðstöðu. Nánari upplýsingar um opnunartíma og tí…
Lesa fréttina Starfsmenn Akureyrabæjar fá afslátt af líkamsræktakortum hjá Líkamsræktarstöðinni Bjargi.
Heimsókn mannauðsráðgjafa í Skógarlund, miðstöð virkni og hæfingar

Heimsókn mannauðsráðgjafa í Skógarlund, miðstöð virkni og hæfingar

Sigrún og Friðný mannauðsráðgjafar á mannauðsdeild bæjarins brugðu sér í heimsókn í Skógarlund nú á dögunum. Heimsóknin er liður í því að fá að kynnast vinnustöðum bæjarins betur og deila því með ykkur.
Lesa fréttina Heimsókn mannauðsráðgjafa í Skógarlund, miðstöð virkni og hæfingar
Árshátíð Akureyrarbæjar 15. október 2022

Árshátíð Akureyrarbæjar 15. október 2022

Heil og sæl öll… það er loksins komið að þessu… við förum á Árshátíð!
Lesa fréttina Árshátíð Akureyrarbæjar 15. október 2022
Tilboð á afmælistónleika Hvanndalsbræðra 1. október í Hofi

Tilboð á afmælistónleika Hvanndalsbræðra 1. október í Hofi

Hljómsveitin Hvanndalsbræður vill bjóða starfsfólki Akureyrarbæjar sérstakan 2.000 kr. afslátt af almennu miðaverði á 20 ára auka-afmælistónleika hljómsveitarinnar í Hofi þann 1. Október n.k.
Lesa fréttina Tilboð á afmælistónleika Hvanndalsbræðra 1. október í Hofi
Jafnlaunastjórnun

Jafnlaunastjórnun

Jafnlaunastefna Akureyrarbæjar er í samræmi við lög um jafna stöðu og jafnan rétt kynjanna nr. 150/2020. Stefnunni er ætlað að tryggja að jafnréttis sé gætt við allar launa- og kjaraákvarðanir.
Lesa fréttina Jafnlaunastjórnun
Mynd: Krossanesborgir, Kristófer Knutsen.

Endurgreiddur kostnaður til starfsmanna

Starfsmenn sem hafa lagt út fyrir kostnaði fyrir Akureyrarbæ sækja um endurgreiðslu á vef Akureyrarbæjar í svokallaðri reikningagátt sem kemur í stað eyðublaðs á pappír. Sem dæmi um kostnað má nefna, kvittanir og reikningar vegna liðveislu, fatapeningar og kvittanir fyrir vottorðum.
Lesa fréttina Endurgreiddur kostnaður til starfsmanna
Hvar verður þú 15. október 2022?

Hvar verður þú 15. október 2022?

Árshátíð Akureyrarbæjar verður haldin laugardaginn 15. október.
Lesa fréttina Hvar verður þú 15. október 2022?
Viðurkenningar fyrir Hjólað í vinnuna 2022

Viðurkenningar fyrir Hjólað í vinnuna 2022

Heilsuráð Akureyrarbæjar veitti nýlega þremur stofnunum bæjarins viðurkenningar fyrir þátttöku í Hjólað í vinnuna sem fór fram 4. - 24. maí. Stofnanirnar sem hlutu viðurkenningu áttu það allar sameiginlegt að skora yfir 4,5 í hlutfalli daga (fjöldi starfsmanna/fjölda skráðra daga) sem og á lista yfir 10 efstu lið í sínum flokki á landsvísu.
Lesa fréttina Viðurkenningar fyrir Hjólað í vinnuna 2022