Skatthlutfall og persónuafsláttur 2023
Öllum launagreiðendum er skylt að draga staðgreiðslu opinberra gjalda frá launum og öðrum staðgreiðsluskyldum greiðslum til launamanna og skila í ríkissjóð. Staðgreiðsla samanstendur af tekjuskatti og útsvari og er fyrirframgreiðsla upp í álagningu opinberra gjalda samkvæmt skattframtölum einstaklinga. Áætluð meðalútsvarsprósenta er 14,67%. Tekjuskattur rennur í ríkissjóð og útsvarið til sveitarfélagsins.
20.01.2023 - 14:52
Lestrar 85