Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan
Leiðbeiningar stýrihóps vegna meginreglna hvíldartímalöggjafar

Leiðbeiningar stýrihóps vegna meginreglna hvíldartímalöggjafar

Stýrihópur betri vinnutíma í vaktavinnu hefur gefið út leiðbeiningar um meginreglur hvíldartíma.
Lesa fréttina Leiðbeiningar stýrihóps vegna meginreglna hvíldartímalöggjafar
Mikilvæg atriði við gerð vaktaskýrslna

Mikilvæg atriði við gerð vaktaskýrslna

Nú þegar unnið er að skipulagningu vaktskráa fyrir fyrsta tímabilið í nýju kerfi sem tekur gildi 1. maí 2021 er rétt að minna á þau atriði sem mikilvægt er að hafa huga við gera vaktaskýrslna.
Lesa fréttina Mikilvæg atriði við gerð vaktaskýrslna
Tölum saman um kynferðislega áreitni

Tölum saman um kynferðislega áreitni

Nú stendur yfir dreifing á bæklingum og veggspjöldum sem bera yfirskriftina Tölum saman um kynferðislega áreitni. Efnið er afurð af norrænu samstarfsverkefni sem Akureyrarbær tók þátt í. Allt efni má nálgast hér á starfsmannavefnum bæði á íslensku og á ensku. Hvetjum starfsfólk til að kynna sér efnið og tala saman.
Lesa fréttina Tölum saman um kynferðislega áreitni
Orð mánaðarins: Borubrattur

Orð mánaðarins: Borubrattur

Orð mánaðarins er borubrattur. Við hvetjum starfsfólk til þess að senda okkur skemmtileg orð eða orðatiltæki á starfsmannahandbok@akureyri.is
Lesa fréttina Orð mánaðarins: Borubrattur
Hvað er vaktahvati? - kennsluefni fyrir vaktavinnufólk

Hvað er vaktahvati? - kennsluefni fyrir vaktavinnufólk

Eitt af þeim viðfangsefnum sem fjallað er um í tengslum við styttingu vinnuvikunnar hjá vaktavinnufólki er vaktahvati.
Lesa fréttina Hvað er vaktahvati? - kennsluefni fyrir vaktavinnufólk
Reglur Akureyrarbæjar um fjarvistir starfsfólks og stjórnenda á vinnutíma og leiðbeiningar um skráni…

Reglur Akureyrarbæjar um fjarvistir starfsfólks og stjórnenda á vinnutíma og leiðbeiningar um skráningu fjarvista

Nýjar reglur um fjarvistir starfsfólks og stjórnenda á vinnutíma eru komnar inn í starfsmannahandbókina og eru þær staðsettar undir viðverustjórnun hér á síðunni. Leiðbeiningar vegna fjarvistaskráningu eru hægt að nálgast hér á vefnum undir Vinnustund.
Lesa fréttina Reglur Akureyrarbæjar um fjarvistir starfsfólks og stjórnenda á vinnutíma og leiðbeiningar um skráningu fjarvista
Streitu ráð: Leiktu þér!

Streitu ráð: Leiktu þér!

Aldís Arna, markþjálfi og streituráðgjafi hjá Heilsuvernd og Streituskólanum deilir gagnlegum streituráðum. Gangi þér vel!
Lesa fréttina Streitu ráð: Leiktu þér!
Upplýsingar um orlof starfsmanna

Upplýsingar um orlof starfsmanna

Orlofsárið er frá 1. maí til 30. apríl ár hvert. Sumarorlofstími er frá 15. maí til 30. september ár hvert.
Lesa fréttina Upplýsingar um orlof starfsmanna
Hvað er vægi vinnuskyldustunda og vaktaálag? - kennsluefni fyrir vaktavinnufólk

Hvað er vægi vinnuskyldustunda og vaktaálag? - kennsluefni fyrir vaktavinnufólk

Eitt af þeim viðfangsefnum sem fjallað er um í tengslum við styttingu vinnuvikunnar hjá vaktavinnufólki er vægi vinnuskyldustunda.
Lesa fréttina Hvað er vægi vinnuskyldustunda og vaktaálag? - kennsluefni fyrir vaktavinnufólk
Hvað er að frétta af Lundarskóla?

Hvað er að frétta af Lundarskóla?

Að þessu sinni fengum við að skyggnast inn í starfsemi Lundarskóla. Elías Gunnar Þorbjörnsson skólastjóri sagði okkur frá starfseminni og daglegu lífi í Lundarskóla þessa dagana.
Lesa fréttina Hvað er að frétta af Lundarskóla?
Betri vinnutími: Hverju breytir hann fyrir mig? - kynning fyrir vaktavinnufólk

Betri vinnutími: Hverju breytir hann fyrir mig? - kynning fyrir vaktavinnufólk

Öldrunarheimili Akureyrarbæjar tóku upp kynningu á breyttu vinnufyrirkomulagi hjá vaktavinnufólki og hvað stytting vinnuvikunnar hefur í för með sér. Fræðslan er byggð á efni frá betrivinnutimi.is
Lesa fréttina Betri vinnutími: Hverju breytir hann fyrir mig? - kynning fyrir vaktavinnufólk