Betri vinnutími: Hverju breytir hann fyrir mig? - kynning fyrir vaktavinnufólk

Öldrunarheimili Akureyrarbæjar tóku upp kynningu á breyttu vinnufyrirkomulagi hjá vaktavinnufólki og hvað stytting vinnuvikunnar hefur í för með sér.
Fræðslan er byggð á efni frá betrivinnutimi.is

Jóhanna Berglind Bjarnadóttir, hjúkrunarfræðingur og forstöðumaður Eini- og Grenihlíð sér um kynninguna.

Einnig er hægt að horfa á myndbandið hér að neðan:


Á næstu vikum munum við benda á fræðslumyndbönd tengd styttingu vinnuvikunnar hjá vaktavinnufólki. Hvetjum við vaktavinnufólk til að fylgjast með og kynna sér það kennsluefni sem til er.

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan