Öldrunarheimili Akureyrarbæjar tóku upp kynningu á breyttu vinnufyrirkomulagi hjá vaktavinnufólki og hvað stytting vinnuvikunnar hefur í för með sér. Fræðslan er byggð á efni frá betrivinnutimi.is
Jóhanna Berglind Bjarnadóttir, hjúkrunarfræðingur og forstöðumaður Eini- og Grenihlíð sér um kynninguna.
Einnig er hægt að horfa á myndbandið hér að neðan:
Á næstu vikum munum við benda á fræðslumyndbönd tengd styttingu vinnuvikunnar hjá vaktavinnufólki. Hvetjum við vaktavinnufólk til að fylgjast með og kynna sér það kennsluefni sem til er.