Fréttir

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan
Laust starf á Amtsbókasafninu

Bókavörður

Amtsbókasafnið á Akureyri óskar að ráða bókavörð í 100% starf frá og með 1. mars 2015. Unnið er til skiptis frá 8:00-16:00 og frá hádegi til kl. 19:00. Á veturna er fjórði hver laugardagur frá 10:30-16:15 hluti af vinnutímanum.
Lesa fréttina Bókavörður
Teboð á bókasafninu

Marokkódagur

Félagið Ísland-Marokkó býður ykkur velkomin í te og smákökur, laugardaginn 16. janúar kl. 14:00-16:00 á Amtsbókasafninu á Akureyri - Kynning á menningu og tungu í máli og myndum - Allir hjartanlega velkomnir!
Lesa fréttina Marokkódagur
Er andi í glasinu...???

Dulrænar bækur

Er andi í glasinu…? Í janúar er þemað; Dulræn málefni Hver er máttur andans? Er tilveran annað og meira en augað sér? Hvað með sálarrannsóknir og spíritisma? Er líf eftir þetta líf? Getur venjlegt fólk miðlað og læknað með aðstoð að handan...? Spáum í spádóma og dulmögnuð fyrirbæri – Allt er mögulegt…!
Lesa fréttina Dulrænar bækur
Gleðilegt ár!

Gleðilegt 2016!

Kæru viðskiptavinir! Óskum ykkur gæfu og góðs gengis á nýju ári og þökkum ánægjuleg samskipti á liðnum árum :-)
Lesa fréttina Gleðilegt 2016!
Gleðileg jól!

Afgreiðslutími um jól og áramót

Afgreiðslutími um jól og áramót 2015:
Lesa fréttina Afgreiðslutími um jól og áramót
Hátíð ljóss og friðar

Gleðilega hátíð!

Lesa fréttina Gleðilega hátíð!
Jólabækur á Amtsbókasafninu!

Lesið úr nýjum bókum

Arnar Már Arngrímsson les úr bók sinni Sölvasaga unglings og Urður Snædal les úr bók sinni Píslirnar hennar mömmu - Mánudaginn 21. desember, kl. 17:00 Hjartanlega velkomin á Amtsbókasafnið!
Lesa fréttina Lesið úr nýjum bókum
Bókafundur

Bókafundur

AkureyrarAkademían og Amtsbókasafnið bjóða til bókafundar á Amtsbókasafninu fimmtudaginn 17. desember kl. 17:00
Lesa fréttina Bókafundur
Leikfangamyndir

Leikföng og málverk

Ólafur Sveinsson sýnir málverk af sínum gömlu leikföngum sem og leikföngum barna sinna. Málverk þessi eru ýmist unnin með olíu eða akrýl á striga. Sýningin opnar 2. des og stendur út desember. Ólafur hefur sýnt víða bæði hérlendis og erlendis. Myndefnið, leikföngin eru jafnt skráning um liðna tíð og áminning um að varðveita barnið í sjálfum okkur og gleðjast yfir því smáa í lífinu og þeim minningum sem vonandi veita okkur gleði. Njótið!
Lesa fréttina Leikföng og málverk
16 daga átak

16 daga átakið á Akureyri - Samverustund

16 daga átakið á Akureyri - Alþjóðlegt 16 daga átak gegn kynbundnu ofbeldi hefst 25. nóvember n.k. - Af því tilefni verður Samverustund á Amtsbókasafninu 10. desember kl. 17:00 þar sem m.a. verður sagt frá komu flóttafólks til Akureyrar.
Lesa fréttina 16 daga átakið á Akureyri - Samverustund
og bráðum koma...

Opnum kl. 10:00!

Góðan og blessaðan daginn, gott fólk - Í dag verður allt uppljómað hjá okkur og þið hjartanlega velkomin :-) Opnum kl. 10:00!
Lesa fréttina Opnum kl. 10:00!