Fréttir

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan
Amtsbókasafnið á Akureyri á sólríkum degi

Amtsbókasafnið lokað fyrir hádegi föstud. 5. maí

Föstudaginn 5. maí n.k. verður Amtsbókasafnið LOKAÐ fyrir hádegi vegna brunaæfingar. Við opnum aftur kl. 13 eldhress!
Lesa fréttina Amtsbókasafnið lokað fyrir hádegi föstud. 5. maí
Amtsbókasafnið á Akureyri 190 ára

Amtsbókasafnið á Akureyri 190 ára

Þriðjudaginn 25. apríl fagnar Amtsbókasafnið á Akureyri 190 ára afmæli sínu. Af því tilefni mun opna sýning í safninu tileinkuð sögu þess. Allir eru velkomnir á opnunina sem verður kl. 14 á afmælisdeginum.
Lesa fréttina Amtsbókasafnið á Akureyri 190 ára
Afgreiðslutími um páskana á Amtsbóksafninu

Afgreiðslutími um páskana

Hér má sjá afgreiðslutíma safnsins um páskana 2017.
Lesa fréttina Afgreiðslutími um páskana
Saga Akureyrar e. Jón Hjaltason til sölu á safninu

Saga Akureyrar e. Jón Hjaltason til sölu á safninu

Hvenær varð Akureyri að kaupstað? Hvaðan kemur nafnið Akureyri? Hvernig tengdust Danir KEA? Þessum spurningum er svarað í bókunum Saga Akureyrar eftir Jón Hjaltason, sem eru til sölu á Amtsbókasafninu. Saga Akureyrar eru eigulegar bækur sem er endalaust gaman að skoða - uppfullar af ljósmyndum og sannkölluð veisla fyrir áhugasama. 1.-5. bindi kosta 14.900 kr. Stök bók kostar 3.900 kr.
Lesa fréttina Saga Akureyrar e. Jón Hjaltason til sölu á safninu
Bókaverðlaun barnanna 2017

Bókaverðlaun barnanna 2017

Árlega tilnefna börn á aldrinum 6 - 15 ára bestu barnabækur ársins. Er þitt barn búið að kjósa?
Lesa fréttina Bókaverðlaun barnanna 2017
Rótarý á Akureyri

Rótarý

Afmælissýning Rótarýklúbbs Akureyrar stendur nú yfir á Amtsbókasafninu. Sjón er sögu ríkari!
Lesa fréttina Rótarý
Allir lesa á Þorranum!

Allir lesa

Næsti landsleikur verður 27. janúar til 19. febrúar 2017 - Vertu með!
Lesa fréttina Allir lesa
Við leitum að bókavörðum

Laus störf

Bókaverðir á Amtsbókasafninu á Akureyri. Amtsbókasafnið á Akureyri óskar að ráða tvo bókaverði í 100% starf frá og með 1. og 16. mars 2016. Unnið er til skiptis frá 8:00-16:00 og frá hádegi til kl. 19:00. Á veturna er fjórði hver laugardagur frá 10:30-16:15 hluti af vinnutímanum.
Lesa fréttina Laus störf
Gjaldskrá 2017

Ný gjaldskrá 2017

Við vekjum athygli ykkar á því að ný gjaldskrá hefur tekið gildi. Sjáðu nýju gjaldskrána hér.
Lesa fréttina Ný gjaldskrá 2017
Bókamarkaður í janúar

Bókamarkaður

Nú erum við að setja upp okkar sívinsæla bókamarkað - Gamalt og gott efni sem þráir nýja notendur - Sjón er sögu ríkari! Bókamarkaðurinn stendur út janúar 2017
Lesa fréttina Bókamarkaður
2017 hefur alla burði til þess að verða frábært ár!

Gleðilegt nýtt ár!

2016 hefur kvatt og 2017 tekið við. Við stöndum vaktina á virkum dögum 10:00-19:00 og 11:00-16:00 á laugardögum. Fyrir þau ykkar sem viljið borða eitthvað annað en kjöt, þá eigum við bækur fyrir ykkur ;-) Fyrir þau ykkar sem lásuð ekki nóg yfir hátíðirnar þá eigum við fullt af skemmtilegum bókum til að lesa og það er svo einfalt að panta bækur sem ekki eru inni í augnablikinu. Fyrir þau ...
Lesa fréttina Gleðilegt nýtt ár!