Fréttir

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan
Bókavörður mælir með...  Lífsþorsti: Sagan um Vincent Van Gogh e. Irving Stone

Bókavörður mælir með... Lífsþorsti: Sagan um Vincent Van Gogh e. Irving Stone

Hér birtum við annan bókadóm eftir Þórð Sævar Jónasson, ljóðskáld, þýðanda og bókavörður á Amtsbókasafninu.
Lesa fréttina Bókavörður mælir með... Lífsþorsti: Sagan um Vincent Van Gogh e. Irving Stone
Brot af barnabókaflóðinu árið 2019.

Bókaverðlaun barnanna 2020

Nú geta börn á aldrinum 6 - 12 ára kosið uppáhalds barnabækur ársins 2019. Kosningin fer fram á meðfylgjandi vefslóð og á almennings- og skólabókasöfnum um allt land.
Lesa fréttina Bókaverðlaun barnanna 2020
Sjö kraftmiklar kristallskúlur í bókabíó

Sjö kraftmiklar kristallskúlur í bókabíó

Laugardaginn 14. mars kl. 13:00 verður Tinna kvikmyndin Sjö kraftmiklar kistallskúlur sýnd í barnadeild safnsins. Popp og svali verða í boði fyrir viðstadda.
Lesa fréttina Sjö kraftmiklar kristallskúlur í bókabíó
Opin klippimyndasmiðja

Opin klippimyndasmiðja

Laugardaginn 7. mars eru allir velkomnir í kósí klippimyndasmiðju á Amtsbókasafninu. Á staðnum verða afskrifuð tímarit og bækur ásamt skærum, límstiftum og lituðum blöðum. Smiðjan stendur yfir kl. 11-15
Lesa fréttina Opin klippimyndasmiðja
Bókavörður mælir með...  Hrakfallabálkur e. Rósberg G. Snædal

Bókavörður mælir með... Hrakfallabálkur e. Rósberg G. Snædal

Þórður Sævar Jónasson, ljóðskáld, þýðandi og bókavörður á Amtsbókasafninu fer nú af stað með reglulega bókadóma/bókameðmæli. Smellið á frétt til þess að lesa fyrstu bókarumfjöllun.
Lesa fréttina Bókavörður mælir með... Hrakfallabálkur e. Rósberg G. Snædal
Styrkir í tengslum við Barnamenningarhátíð

Styrkir í tengslum við Barnamenningarhátíð

Barnamenningarhátíð verður haldin í þriðja sinn á Akureyri dagana 21.-26. apríl. Gaman er að segja frá því að Amtsbókasafnið hlýtur styrki vegna snjallsmiðju og ritlistarsmiðju.
Lesa fréttina Styrkir í tengslum við Barnamenningarhátíð
Hvernig væri að baka köku á næstunni!

Kökuform til útláns

Amtsbókasafnið leitast sífellt við að koma betur til móts við þarfir notenda. Nú hefur safnið hafið útlán á kökuformum.
Lesa fréttina Kökuform til útláns
Sýningin Stefnumót við Akureyri

Sýningin Stefnumót við Akureyri

Sýning Ingu Dagnýjar Eydal „Stefnumót við Akureyri" mun prýða sýningarrými Amtsbókasafns og Héraðsskjalasafns í mars. Á sýningunni verða til sýnis ljósmyndir og örljóð eftir Ingu Dagnýju.
Lesa fréttina Sýningin Stefnumót við Akureyri
Vetrarfrí á Amtsbókasafninu - Dagskrá

Vetrarfrí á Amtsbókasafninu - Dagskrá

Heilmikið verður um að vera á Amtsbókasafninu þegar vetrarfrí í grunnskólum Akureyrar stendur yfir. Smellið á frétt til þess að skoða dagskrána.
Lesa fréttina Vetrarfrí á Amtsbókasafninu - Dagskrá
Hvaða lásu lánþegar Amtsbókasafnsins árið 2019

Hvaða lásu lánþegar Amtsbókasafnsins árið 2019

Smellið á frétt til þess að sjá yfirlit yfir vinsælustu bækur Amtsbókasafnsins árið 2019.
Lesa fréttina Hvaða lásu lánþegar Amtsbókasafnsins árið 2019
Alþjóðdagur móðurmálsins

Alþjóðdagur móðurmálsins

Í tilefni fjórðu útgáfu Ós Pressunnar og Alþjóðadags móðurmálsins verður upplestur á ýmsum tungumálum á Amtsbókasafninu föstudaginn 21. febrúar kl. 17:00.
Lesa fréttina Alþjóðdagur móðurmálsins