Vinsælustu mynddiskarnir á Amtsbókasafninu!

Svampur SveinssonÞað eru tæp fjögur ár síðan Aleph kerfið var tekið upp á Amtsbókasafninu. Á þessum tíma hafa útlán á mynddiskum margfaldast og er gaman að kíkja á hvaða myndir hafa náð þeim áfanga að vera "vinsælustu" myndirnar á þessum fjórum árum. Athugið að einungis er um mynddiska að ræða.

1. hæðin ("fullorðins- og unglingamyndir")
1. In Her ShoesIn Her Shoes
2. Brokeback Mountain
3. Monster-In-Law
4. The Devil Wears Prada
5. Failure to Launch
6. The Holiday
7. Just Like Heaven
8. High School Musical
9. Little Miss Sunshine
10. CluelessBrokeback Mountain

Barnadeildin (barna- og fjölskyldumyndir)
1. Svampur Sveinsson
2. The Wild
3. Bibi Blocksberg
4. Barbie Fairytopia
5. Litla hafmeyjan 2: til hafs á ný
6. Litli kjúllinn
7. Karíus og Baktus
8. Tom and Jerry: Classic Collection 10
9. Ýkt íþróttafjör
Barbie Fairytopia10. Tom and Jerry: Blast off to Mars
(það verður að taka það fram að sumar barnamyndirnar eru til í 2 eintökum, þannig að ef þið viljið vita hvaða "eintak" er vinsælast, þá er listinn svona: 1. Barbie Fairytopia, 2. Tom and Jerry: Classic Collection 10, 3. Ýkt íþróttafjör, 4. Tom and Jerry: Blast off to Mars, 5. Barbie: prinsessan og smælinginn, 6. Draumalandið, 7. The Wild, 8. Hefðarkettirnir, 9. Ævintýraferðin, 10. Karíus og Baktus.)

Karíus og BaktusBarnamyndirnar eru mun vinsælli en hinar og ef myndalistinn er settur í heild saman, þá er "In Her Shoes" eina myndin sem kæmist á topp-10, en með eintakalistann væru "In Her Shoes" og "Brokeback Mountain" þar inni.

Einhverjar spurningar? :-)

Clueless



Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan