Vetur og frostrósir og Amtsbókasafnið - skemmtilegar myndir

Hér má sjá myndir sem teknar voru á Amtsbókasafninu föstudaginn 17. desember 2010 og sýna glöggt hversu öflugur og skemmtilegur veturinn getur verið!

Vetur 2010 afgreiðsla í vesturátt
Út um glugga í afgreiðslunni, séð í vestur - sjáið bara snjóinn!

Vetur 2010 teiknimyndasögudeild þar sem venjulega er glært en ekki hvítt á bak við teikningarnar
Teiknimyndasögudeildin er skrautleg núna ... virkilega flott samt!

Vetur 2010 út um aðalinnganginn
Bara þokkalega gott veður, ekki satt? Út um aðalinnganginn.

Vetur 2010 í austurátt frá barnadeild
Myndavélinni pressað hart upp að glugga og tekið úr barnadeild á 2. hæð.

Vetur 2010 í suðausturátt frá barnadeildinni
Hver segir að býflugur fljúgi ekki um í vetrarhríð? :-)

Vetur 2010 í austurátt milli fræðibóka
Fræðibóka"gangarnir" eru virkilega flottir núna, og útsýnið þaðan líka!

Vetur 2010 í suðurátt frá útlánadeild
Og í suðurátt frá útlánadeild horfum við upp Oddeyrargötuna að hluta.

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan