Kæru safngestir! Vonandi var helgin og fyrsta laugardagsafgreiðsla vetrarins góð.
Við viljum bara minna ykkur á þessa afgreiðslutíma sem sjást á myndinni og einnig í haus vefsíðunnar. Þeir gilda til 15. maí 2024.