Amtsbókasafnið og Minjasafnið auglýsa lestrarhvetjandi sumarnámskeið fyrir börn úr 3. og 4. bekk. Við lesum, lærum um bæinn okkar og sögu hans og höfum að sjálfsögðu gaman saman:-)
Upplýsingar um sumarlestur og skráningu má finna hér:
Allir hjartanlega velkomnir!
Allar nánari upplýsingar veita
Herdís - herdisf@akureyri.is og Sirrý - sirry@minjasafnid.is