Yndislegu og sumarlegu safngestir! Nú hefur hinn svokallaði sumarafgreiðslutími tekið við!
Þið þekkið þetta væntanlega frá fyrri tíð, en afgreiðslutíminn í sumar (16. maí - 15. september) verður þannig að alla virka daga er opið frá 8:15-19:00 og um helgar (laugardaga og sunnudaga) verður lokað!
Hlökkum til að sjá ykkur á mjög sumarlegu og líflegu Amtsbókasafninu í sumar!