Kæru móðurmálselskandi safngestir! Í gær var alþjóðadagur móðurmálsins og sögustundin í dag tengist þeirri staðreynd!
Alþjóðadagur móðurmálsins er 21. febrúar
Við fáum til okkar þrjá góða gesti sem lesa fyrir okkur stuttar sögur á þremur mismunandi tungumálum: þýsku, pólsku og spænsku.
Gerum skemmtilegt föndur á eftir lestrinum!
Lesum, litum, föndrum og höfum gaman saman!
Kveðja, Eydís barnabókavörður
- - - - - - -
International Mother Language Day
We'll have three good guests coming and reading for us short stories in three languages: German, Polish and Spanish.
We'll do fun handicraft after the reading!
Let's read, colour, do handicraft and have fun together!
Best regards, Eydís Children's librarian