Sögustund á þremur tungumálum!!!

Kæru móðurmálselskandi safngestir! Í gær var alþjóðadagur móðurmálsins og sögustundin í dag tengist þeirri staðreynd!

Alþjóðadagur móðurmálsins er 21. febrúar

Við fáum til okkar þrjá góða gesti sem lesa fyrir okkur stuttar sögur á þremur mismunandi tungumálum: þýsku, pólsku og spænsku.

Gerum skemmtilegt föndur á eftir lestrinum!

Lesum, litum, föndrum og höfum gaman saman!


Kveðja, Eydís barnabókavörður


- - - - - - -

International Mother Language Day

We'll have three good guests coming and reading for us short stories in three languages: German, Polish and Spanish.

We'll do fun handicraft after the reading!

Let's read, colour, do handicraft and have fun together!

 

Best regards, Eydís Children's librarian

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan