Sögustaðir og skáld

Sögustaðir og skáld
Sögustaðir og skáld

Sögustaðir og skáld - Frönsk menningararfleifð í túlkun rithöfunda

Sýning á Amtsbókasafninu á Akureyri 31. janúar til 23. mars 2013.

Ýmsir íslenskir og frönskumælandi rithöfundar, leikarar, þýðendur og aðilar úr háskólageiranum voru fengnir til að velja sér einn af sögustöðunum og þýða textann eftir franska rithöfundinn.Auk umfjöllunar rithöfundanna fylgir söguleg umfjöllun um hvern sögustað eða söguminjar. Sýningin lýsir því á sama tíma ferðalagi um Frakkland gegnum menningarlegar minjar sem og á vængjum skáldanna.

Franska sendiráðið

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan