Nýir geisladiskar á Amtsbókasafninu

Algjörlega frábær geisladiskur hér á ferð!
Algjörlega frábær geisladiskur hér á ferð!

Íslensk tónlist er í miklum blóma. Við og við bætast nýir geisladiskar í tónlistardeild Amtsbókasafnsins og í dag bættust við tíu. Þarna má finna tónlist eftir Ólaf Gauk, fyrsta sólógeisladisk Felix Bergssonar, nýjustu afurð Ham, nýjan disk með Megasi og Senuþjófunum, og einn heitasta diskinn í dag: "My head is an animal" með Of Monsters and Men.

Þessir tíu diskar sem bættust í safnið í dag eru:

Hermigervill leikur fleiri íslenzk lög
Felix Bergsson: Þögul nóttin
Kalli: Last Train Home
Árstíðir: Svefns og vöku skil
Stuð, stuð, stuð - 40 bestu stuðlögin valin af hlustendum Rásar 2
Of Monsters and Men: My Head Is An Animal
Miri: Okkar
Ólafur Gaukur: Syngið þið fuglar
Ham: Svik, harmur og dauði
Megas og Senuþjófarnir: (Hugboð um) vandræði
Mugison: Haglél

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan