Kynningarfundur ÞFÍ, Vesturfarasetursins og Vesturheims - í Amtsbókasafninu á Akureyri, þriðjudaginn 15. febrúar kl. 17:00

Kynningarfundur ÞFÍ, Vesturfarasetursins og Vesturheims verður haldinn í Amtsbókasafninu á Akureyri, þriðjudaginn 15. febrúar kl. 17:00.

 

Þjóðræknifélag Íslendinga 

 Vesturfarasetrið

Vesturheimur 

Dagskrá fundarins verður eftirfarandi:

Ávarp: Almar Grimsson, forseti ÞFÍ

Landnám í Norður Dakota: Sýning á myndefni frá Pam Olafsson Furstenau

Ávarp: Valgeir Þorvaldsson, framkvæmdastjóri Vesturfarasetursins á Hofsósi

Ævisaga landnemakonu:
Hrefna Hjálmarsdóttir og Ingólfur Ármannsson lesa valda kafla úr sjálfsævisögu Ásdísar Sigrúnar Guttormsson í þýðingu Ingólfs

Ferðakynning: Jónas Þór, sagnfræðingur og framkvæmdastjóri Vesturheims sf.

- FUNDARHLÉ, KAFFI OG KLEINUR -

Þjóðdansafélagið VEFARINN sýnir íslenska þjóðdansa, en hópnum hefur verið boðið að sýna á Íslendingadögum í Mountain og Gimli næsta sumar

Lokaorð: Almar Grímsson

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan