Í jólaskapi - Tæplega 150 bækur gefnar

ÞJólagjöf Amtsbókasafnsinseir sem lögðu leið sína á Amtsbókasafnið á Þorláksmessu hittu fyrir starfsfólk í jólaskapi sem útdeildi jólagjöfum. Um er að ræða bækur sem safnið hefði ellegar selt en í tilefni jólanna var tæplega 150 bókum pakkað inn og þær afhendar gestum safnsins. Vonum við að allir hafi verið sáttir með bókina sem leyndist í pakkanum.

Safnið opnaði aftur í dag, mánudaginn 27. desember, og verður opið alla vikuna frá 10-19.
Lokað verður á gamlársdag, Nýársdag og
sunnudaginn 2. janúar.

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan