Sumarið er tíminn!

Gleðilegt lestrarsumar!
Gleðilegt lestrarsumar!
Í tilefni af bókasafnsdeginum og sumardeginum fyrsta tókum við hér á Amtsbókasafninu fram fjöldann allan af bókum sem starfsólkið okkar mælir með að allir lesi í sumar - Í fyrra var tekinn saman listi yfir 100 bestu íslensku bækurnar sem starfsfólk bókasafna mælir með að allir lesi. Í ár hefur verið tekinn saman listi yfir 100 bestu barnabækurnar að mati bókasafnsfólks. Allt yndilegar bækur sem flestir hafa lesið sjálfir eða fyrir börnin sín.

Sumar þeirra bóka sem hér eru nefndar eru af fyrrgreindum listum, aðrar eru gömul eða ný eftirlæti okkar - Lesum og njótum :-)
 
Bækur sem við mælum með að fólk lesi í sumar

Karitas : án titils / Kristín Marja Baldursdóttir
Reykjavík : Mál og menning 2004

Jójó / Steinunn Sigurðardóttir
Reykjavík : Bjartur 2012

Bernskubók / Sigurður Pálsson
Reykjavík : JPV útgáfa 2011

Ferðahandbók fjölskyldunnar : skemmtilegir staðir og fróðleikur fyrir alla fjölskylduna / Bjarnheiður Hallsdóttir og Tómas Guðmundsson
Reykjavík : Mál og menning 2007

Elfríð : frá hörmungum Þýskalands til hamingjustrandar / Helga Erla Erlendsdóttir
Reykjavík : Hólar 2011

Ljósa / Kristín Steinsdóttir
Reykjavík : Vaka-Helgafell 2010
 

Undir fögru skinni / Rebecca James ; í þýðingu Ingunnar Snædal
Reykjavík : Bjartur 2010

Vatn handa fílum / Sara Gruen ; Karl Emil Gunnarsson þýddi
Reykjavík : JPV útgáfa 2008

Á ég að gæta systur minnar? / Jodi Picoult ; Ingunn Ásdísardóttir þýddi
Reykjavík : Skrudda 2006

101 Reykjavík / Hallgrímur Helgason
Reykjavík : Mál og menning 1996

Konurnar á ströndinni / Tove Alsterdal ; Jón Daníelsson þýdd
Reykjavík : Veröld 2012

Laðaðu til þín það góða : blómstraðu í einkalífi og starfi / Sirrý
Reykjavík : Veröld 2012

Saffraneldhúsið / Yasmin Crowther ; Elísa Björg Þorsteinsdóttir þýddi
Reykjavík : JPV útgáfa 2007

Þrennur / Þorsteinn Gunnar Jónsson
Akureyri : ÞGJ 2011

Snjóblinda / Ragnar Jónasson
Reykjavík : Veröld 2011

Meistari hinna blindu / Elí Freysson
Reykjavík : Sögur 2011

Skessur, skrímsli og furðudýr við þjóðveginn / Jón R. Hjálmarsson ; [kort Ólafur Valsson ; teikn. ... Björg Vilhjálmsdóttir]
Reykjavík : Almenna bókafélagið 2004

Góður matur - gott líf : í takt við árstíðirnar / Inga Elsa Bergþórsdóttir og Gísli Egill Hrafnsson ; [ljósmyndir Gísli Egill Hrafnsson]
Reykjavík : Vaka-Helgafell 2011

Heilinn þinn er kraftaverk / Jean Carper ; [íslensk þýðing Guðjón Baldvinsson]
Akureyri : Heima er bezt 2011

Englasmiðurinn / Camilla Läckberg ; Sigurður Þór Salvarsson þýddi
Akranes : Undirheimar 2012

Viltu vinna milljarð? / Wikas [rétt: Vikas] Swarup ; Helga Þórarinsdóttir þýddi
Reykjavík : JPV útgáfa 2006

Milli trjánna : smásögur / Gyrðir Elíasson
Akranes : Uppheimar 2009

Hungurleikarnir / Suzanne Collins ; Magnea J. Matthíasdóttir þýddi
Reykjavík : JPV útgáfa 2011

Maðurinn sem var ekki morðingi / Hjorth & Rosenfeldt ; Halla Kjartansdóttir þýddi
Reykjavík : Bjartur 2011

Borða, biðja, elska : kona fer til Ítalíu, Indlands og Indónesíu í hamingjuleit / Elizabeth Gilbert ; Herdís Magnea Hübner íslenskaði
Reykjavík : Salka 2008

Þjóðsögur við þjóðveginn / Jón R. Hjálmarsson ; [kort og teikningar Ólafur Pétursson]
Reykjavík : Almenna bókafélagið 2000

Svar við bréfi Helgu / Bergsveinn Birgisson ; myndskreytir Kjartan Hallur
Reykjavík : Bjartur 2010

Dæmisögur Tolstojs : / dæmisögur Leó Tolstojs í þýðingu Ingibjargar Elsu Björnsdóttur
Sauðárkrókur : Lafleur 2010

Ræktum sjálf : grænmeti, ávexti, kryddjurtir og ber / Gitte Kjeldsen Bjørn & Jørgen Vittrup ; þýðing Halldóra Jónsdóttir ; formáli og staðfæring Björn Gunnlaugsson
Reykjavík : Vaka-Helgafell 2010

Gamlinginn sem skreið út um gluggann og hvarf / Jonas Jonasson ; Páll Valson þýddi
Reykjavík : JPV útgáfa 2011

Snjókarlinn / Jo Nesbø ; Bjarni Gunnarsson þýddi
Akranes : Uppheimar 2012

Afleggjarinn / Auður Ólafsdóttir
Reykjavík : Salka 2007

Morgunengill / Árni Þórarinsson
Reykjavík : JPV útgáfa 2010

Hvar er systir mín? / Eyrún Ýr Tryggvadóttir
Reykjavík : Salka 2008

Konan í búrinu / Jussi Adler-Olsen ; Hilmar Hilmarsson þýddi
Reykjavík : Vaka-Helgafell 2011

Nótt í Lissabon / Erich Maria Remarque ; Tómas Guðmundsson íslenzkaði
Reykjavík : Almenna bókafélagið 1965

Land draumanna / Vidar Sundstøl ; Kristín R. Thorlacius þýddi
Akranes : Undirheimar 2010

Dauðinn á prestssetrinu / Agatha Christie ; þýtt hefur Jóhanna G. Erlingsson
Reykjavík : Skjaldborg 1990

Fólkið mitt - og fleiri dýr / Gerald Durrell ; þýðandi Sigríður Thorlacius
Reykjavík : Leiftur 1979

Bókaþjófurinn / Markus Zusak ; Ísak Harðarson þýddi ; [myndskreytingar Trudy White]
Reykjavík : JPV útgáfa 2008

Dauð þar til dimmir / Charlaine Harris ; Halla Sverrisdóttir þýddi
Reykjavík : JPV útgáfa 2010

Nornin í Portobello / Paulo Coelho ; Karl Emil Gunnarsson þýddi úr ensku
Reykjavík : JPV útgáfa 2007

Skítadjobb / Ævar Örn Jósepsson
Reykjavík : Mál og menning 2002

Aska / Yrsa Sigurðardóttir
Reykjavík : Veröld 2008

Synir duftsins / Arnaldur Indriðason
Reykjavík : Vaka-Helgafell 2003

Sumarljós, og svo kemur nóttin : sögur og útúrdúrar / Jón Kalman Stefánsson
Reykjavík : Bjartur 2005

Dagbók góðrar grannkonu / Doris Lessing ; Þuríður Baxter þýddi
Reykjavík : Forlagið 1988

Fimmta árstíðin / Toshiki Toma
Reykjavík : Nykur 2007

Hryllingsmyndavélin / R.L. Stine ; Karl Emil Gunnarsson þýddi
Reykjavík : Salka 2001

Hobbitinn : eða Út og heim aftur / Þorsteinn Thorarensen íslenskaði
Reykjavík : Fjölvi 2007

Kristnihald undir Jökli / Halldór Laxness
Reykjavík : Vaka-Helgafell 1998

Gunnlaðar saga / Svava Jakobsdóttir
Reykjavík : Íslenski kiljuklúbburinn 1990

Máttur viljans : allt sem þú veitir athygli vex og dafnar / Guðni Gunnarsson ; ritstjóri Davíð A. Stefánsson
Reykjavík : Salka 2011

Litli prinsinn / Antoine de Saint-Exupéry ; litmyndir eftir höfundinn ; Þórarinn Björnsson íslenzkaði
Reykjavík : Mál og menning 1996

Sagan af Pí : skáldsaga / Yann Martel ; Jón Hallur Stefánsson þýddi
Reykjavík : Bjartur 2003

Tinni í Sovétríkjunum / [Hergé ; íslensk þýðing Björn Thorarensen]
Reykjavík : Fjölvi 2007

Með heiminn í vasanum / Margrét Örnólfsdóttir
Reykjavík : Bjartur 2011

Ráðskonan á Grund / Gunnar Widegren ; Jón Helgason íslenzkaði
Reykjavík : Draupnisútgáfan 1947

Sniglaveislan / Ólafur Jóhann Ólafsson
Reykjavík : Vaka-Helgafell 1994

Undan illgresinu / Guðrún Helgadóttir ; [myndir Gunnar Karlsson]
Reykjavík : Vaka-Helgafell 2006

Meistarinn og Margaríta / Mikhaíl Búlgakov ; Ingibjörg Haraldsdóttir þýddi
Reykjavík : Mál og menning 1993

Enn er morgunn / Böðvar Guðmundsson
Akranes : Uppheimar 2009

Grænn varstu, dalur / Richard Llewellyn ; snúið hefur Ólafur Jóhann Sigurðsson
Reykjavík : Mál og menning 1981

Sagnabelgur : sögur í úrvali / Þórarinn Eldjárn
Reykjavík : Vaka-Helgafell sept. 1999
Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan