Föt úr sorpi - Ný sýning á Amtsbókasafninu

Sorpföt

Ný sýning hefur opnað á Amtsbókasafninu. SorpfötHún ber heitið Sorp nýtt á margvíslegan hátt. Á sýningunni eru sýndar flíkur sem þær Halldóra Sævars og Vilborg Karlsdóttir hafa unnið. Það gerðu þær haustið 2010 í námskeiðinu ?Formsköpun og textílhönnun? sem er hluti af meistaranámi í List og verkmennt við HÍ.

Sýningin verður opin í mars og hvetjum við alla til að skoða þessa stórskemmtilegu sýningu.

Á myndinni eru þær stöllur að klára að raða upp sýningunni í gær.

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan