(svarmynd komin!) Föstudagsþraut 2024 nr. 4 - Þorramatur

(svarmynd komin!) Kæru safngestir og þorra-elskendur! Ef þið eruð þreytt á þrautum, látið endilega vita og við finnum eitthvað annað. Ef ykkur finnst þær skemmtilegar, endilega berið út fagnaðarerindið fyrir okkur!

Þrautin þennan föstudaginn tengist auðvitað bóndadeginum, því hann er í dag. Við fengum þessa mynd lánaða frá Wikipedia og myndirnar hér fyrir neðan þrautina sjálfa koma annars vegar úr Degi, 20. janúar 1989 og hins vegar Morgunblaðinu, 25. janúar 1952. Bara til skemmtunar.

Rétt svar kemur eins og alltaf eftir helgi! Vonandið eigið þið hana góða!

Gleðilegan bóndadag!

Þorramatur

 

Rétt svar:

Þorramatur

 

- - - - -

 

Mynd úr dagblaðinu Dagur og sýnir þorramat!

Mynd af grein úr Morgunblaðinu 1952 sem segir ýmsan fróðleik um þorrann!

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan