(svarmynd komin!) Kæru safngestir! Vonandi fannst ykkur gaman að sjá myndir úr og af byggingunni við Brekkugötu 17 í gær, þegar húsið fagnaði 55 ára afmæli. En þrautin sækir í gamla mynd af safninu okkar og þið eigið að finna ... fimm breytingar!
Sýning Héraðsskjalasafnsins á Akureyri heldur nú áfram á stóra skjánum þar sem við sýndum sögu hússins í nokkrum myndum og við mælum auðvitað með henni, „Flótti“.
Rétt svar - eða sko, mynd með rauðum hringjum sem sýna þá staði sem breytingarnar voru gerðar á, birtist eftir helgi. Nánar tiltekið á mánudaginn.
Þangað til vonum við að þið njótið safnsins okkar og lífsins almennt. Munið að viðburðir hjá okkur eru í fullum gangi og besta yfirlitið yfir þá er viðburðadagatalið á þessari heimasíðu hér.
Góða helgi!
.
.
.
Rétt svör:
.
.
.