(Svarmynd komin!) Kæru þrautaelskandi safngestir! Hér er falleg mynd af safninu okkar og föstudagsþrautin snýst um að finna fimm breytingar!
Hvar eru þær?
Hvers vegna eru þær?
Hver gerði þær?
Hvenær eru þær?
Hvernig eru þær?
Í algjöru framhjáhlaupi má minnast á það að í nóvember mun eldri hluti hússins fagna 55 ára afmæli, en við látum þessar fimm breytingar nægja í dag.
Svo kemur helgin og við vonum auðvitað að þið eigið hana góða. Opið hjá okkur 11-16 á laugardögum og svo eru viðburðir á fullu. Um að gera að fylgjast með viðburðadagatalinu okkar og samfélagsmiðlunum!
Rétt svör við getrauninni koma eftir helgi.
Rétt svör :