Kæru safngestir! Vonandi áttuð þið góða hvítasunnuhelgi og eruð tilbúin í flotta viku á Amtsbókasafninu! Hér eru svörin við getrauninni frá síðasta föstudag!
Upphaflega myndin er aðalmyndin (hér til hliðar) en myndin fyrir neðan sýnir vitleysurnar/breytingarnar með rauðum hringjum!