Kæru safngestir! Var ekki helgin góð? Vonandi! Hér eru svörin fimm við þrautinni ... merkt með fimm rauðum hringjum!
Hversu lengi voruð þið að finna svörin? (heimsmetið er 16,7 sekúndur!)
Við erum nú komin í svokallað laugardags-sumarfrí, þ.e. við höfum safnið ekki opið á laugardögum í sumar. Safnið verður opið í sumar alla virka daga frá 8:15-19:00. Næsti laugardagur sem verður opið er 16. september 2023.