Drengurinn með ljáinn - upplestur

Mánudaginn 5. desember klukkan 17:00 kemur Ævar Þór Benediktsson til okkar á Amtsbókasafnið og les upp úr nýjustu bók sinni sem er í senn þrítugasta bókin sem hann gefur út. Drengurinn með ljáinn er fyrsta ungmennabók Ævars og fékk hann Sigurjón bróður sinn með sér í lið en hann myndskreytir bókina.

Drengurinn með ljáinn fjallar um dauðann og segir frá stráknum Halli sem lendir hársbreidd frá dauðanum og upplifir í kjölfarið dularfulla hluti. Hröð og grípandi ungmennasaga fyrir alla sem þora.

English:

On Monday, December 5 at 17:00, Ævar Þór Benediktsson will visit us at Amtsbókasafnið and read from his latest book, which is also the thirtieth book he has published. Drengurinn með ljáinn is Ævar's first book for young people, and he got his brother Sigurjón to join him, who illustrates the book.

Drengurinn með ljáinn is about death and tells the story of the boy Halli who falls a hair's breadth from death and experiences mysterious things in the wake. A fast-paced and engaging youth story for anyone who dares.

 

Auglýsing um upplestur Ævars Þórs Benediktssonar

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan