Bókahillan

Bókahillan
Bókahillan

Bókahillan - verk eftir Grétu Berg

Tilurð þeirrar myndar er ég sýni hér er tilviljunarkennd.
Ég var stödd hjá vinkonu og var að horfa fjarrænt á bókaskápinn hennar þar sem bækur voru í röð og einnig lagðar lárétt frá sér í stafla. Þá sá ég þessa mynd út úr staflanum.
Ég sá hafið og drangana, útnesin. Bókatitlarnir voru svo einlægir og tengdir göngu okkar í gegnum lífið.
„Hönd í hönd“ viljum við ganga með vinum okkar, svo kemur fórnin „Fórn snyllingsins“sem allir gefa sig í meira og minna.Við fórnum  okkur á mismunandi máta.
„Jörð í Afríku“ var þarna svo dásamleg, hlý og ævintýralegt loforð um eilíft líf í annari tilveru.
Þá koma þar nýir drangar og lönd. Bið ykkur að njóta og láta ykkur dreyma.

Kær kveðja Gréta Berg

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan