Ástarsaga Íslendinga að fornu

Ástarsaga Íslendinga að fornu
Ástarsaga Íslendinga að fornu

Fimmtudaginn 28. nóvember kl. 16.30-17.30 á Amtsbókasafninu flytur Gunnar Karlsson erindi um bók sína Ástarsaga Íslendinga að fornu.

Hvernig var makaval? Hver var staða óskilgetinna barna?
Hjónaskilnaðir, frillulíf og samkynhneigð?

Í bókinni dregur Gunnar fram ólíkar birtingarmyndir ástarinnar á tímabilinu 870-1300, s.s. áhrif laganna á rétt eða hömlur einstaklinga til að elska.

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan