Afmæliskortagerð og fyrsta hjálp í akureyrskum bókmenntum

Fyrsta hjálp í akureyrskum bókmenntum
Fyrsta hjálp í akureyrskum bókmenntum

Amtsbókasafnið og Héraðsskjalasafnið á Akureyrarvöku:

 

Ljóðaganga um slóðir Akureyrarskáldanna 30. ágúst kl. 20:00

Farið verður í ljóðagöngu um brekkuna og heilsað upp á skáldin sem þar bjuggu og lesið úr ljóðum þeirra. Lagt verður af stað frá planinu sunnan við Amtsbókasafnið kl. 20:00 og göngunni lýkur við Sigurhæðir.Erlingur Sigurðarson fv. umsjónarmaður skáldahúsanna hefur skipulagt gönguna og nýtur hann fylgdar Hólmkels Hreinssonar og Hólmfríðar Andersdóttur starfsfólks Amtsbókasafnsins.

 

Afmæliskortagerð á Amstbókasafninu 1. september kl. 10:00-13:00

Það verður föndurstund á Amtsbókasafninu þar sem áhugasömum gefst kostur á að föndra fallegt afmæliskort til afmælisbarnsins Akureyrar. Kortin verða öll hluti af sýningu í safninu í lok árs.

 

Fyrsta hjálp í Akureyskum bókmenntum 1. september 15:00-18:00

Starfsólk Amtsbókasafnsins tekur að sér að veita bæjarbúum innsýn í bókmenntir sem tengjast Akureyri fyrr og nú með því að lesa úr þeim valda kafla. Hægt er að koma og fara eins og hvern lystir og staldra við eins lengi og hugurinn girnist. Upplesturinn verður í tjaldi í göngugötunni, fyrir neðan Skátagilið kl. 15:00-18:00

Tími

Höfundur

Nafn

15:00-15:10

Aðalsteinn Svanur
Ármann Dalmanns
Gestur Hannson
Heiðrekur Guð

Hólmkell Hreinsson

15:10-15:20

Björn Þorláksson
Birgir Marinósson

Björn Þorláksson

15:20-15:30

Brynhildur Þórarinsdóttir
Bragi Sigurjónsson

Brynhildur Þórarinsdóttir

15:30-15:40

Örlygur Sigurðsson
Rósberg Snædal

Logi Már Einarsson

15:40-15:50

Elísabet Geirmunds
Guðbjörg Hermann
Guðbrandur
Jóhann Árelíus

Nanna Lind

15:50-16:00

Guðmundur Fríma
Hanna Brá

Lára Ágústa

16:00-16:10

Heiðdís Norðfjörð
Böðvar Guðmund
Jenna og Hreiðar

Herdís

16:10-16:20

Hjörtur Gíslason
Hjörtur Pálsson

Hóffa

16:20-16:30

Indriði Úlfsson
Jón Laxdal

Sigurður

16:30-16:40

Indriði G. Þorsteins
Jón Bjarman

Sigríður Stef

16:40-16:50

Jón Viðar Guðlaugs
Jónas Þorbjarnar

Eiríkur

16:50-17:00

Einar Kristjánsson
Davíð Stefánsson
Jórunn Ólafsdóttir

Hulda Sif

17:00-17:10

Magnea frá Kleifum
Káinn
Kristján frá Djúpa

Hildur Frið

17:10-17:20

Snjólaug Bragadóttir
Matthías Jochumsson

Gunnur

17:20-17:30

Sigmundur Ernir
Ólafur Jónsson
Örn Snorrason

Sigmundur Ernir

17:30-17:40

Sverrir Páll
Tryggvi Emilsson

Sverrir Páll

17:40-17:50

Þorvaldur Þorsteinsson
Páll J. Árdal

Doddi

17:50-18:00

 

 

 

Fólkið í kaupstaðnum 1. september kl. 10:00 – 13:00

Afmælissýning Héraðsskjalasafnsin tekur fyrir íbúa Akureyrar árið 1862 og gerir þeim skil í ættfræði og skjölum. Einnig gefst tækifæri til að athuga hvort að ættingjar leynast meðal þessara fyrstu kaupstaðarbúa, sem reyndar voru 290 manns. Skjalaverðir aðstoða við leit ættfræðiupplýsinga.

 

Allir hjartanlega velkomnir!

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan