16 daga átakið

Laugardag 7. desember kl. 14 verður upplestur á Amtsbókasafninu vegna 16 daga átaksins gegn kynbundnu ofbeldi.

Dagskráin má skoða hérna:

  • Sigrún Sigurðardóttir les ljóðið Fiðrildi eftir Hrund Gunnsteinsdóttur
  • Hlynur Hallsson les upp úr bókinni Slæðusviptingar: Raddir íranskra kvenna eftir Höllu Gunnarsdóttur
  • Jóna Þrúður Jónatansdóttir les upp úr bókinni Morgnar í Jenín eftir Susan Abul Hawa
  • Þórarinn Torfason les upp úr bókinni HHhH er eftir Laurent Binet
  • Anna Guðný Egilsdóttir les upp úr bókinni Þeir tóku allt, meira að segja nafnið mitt eftir Thea Halo

Einnig hefst Bréfmaraþon Amnesty kl. 14 á Amtsbókasafninu, Bláu könnunni og Eymundsson.

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan