100 bestu barnabækurnar

100 bestu
100 bestu

Upplýsing hefur birt veggspjald yfir 100 bestu barna- og unglingabækurnar sem starfsmenn bókasafnanna hafa valið. Hér má nálgast veggspjaldið. Margir tóku þátt í þessu vali og má segja að skipting á milli þýddra og frumsamdra bóka sé nokkuð jöfn. Þarna eru margar perlur, bæði gamlar og nýjar, en allar eiga þær það sameiginlegt að vera miklir gleðigjafar :-)

  1.  

40 vikur  - Ragnheiður Gestsdóttir

  1.  

Adda - Jenna og Hreiðar

  1.  

Alli Nalli og tunglið - Vilborg Dagbjartsdóttir

  1.  

Allt annað líf - Gunnhildur Hrólfsdóttir

  1.  

Anna í Grænuhlíð - L. M. Montgomery

  1.  

Artemis Fowl - Eoin Colfer

  1.  

Aþena - Margrét Örnólfsdóttir

  1.  

Ástarsaga úr fjöllunum - Guðrún Helgadóttir

  1.  

Baldintáta - Enid Blyton

  1.  

Benjamín dúfa - Friðrik Erlingsson

  1.  

Berjabítur - Páll H. Jónsson

  1.  

Bláskjár - Franz Hoffmann

  1.  

Blómin á þakinu - Ingibjörg Sigurðardóttir

  1.  

Bras og þras á Bunulæk - Iðunn Steinsdóttir

  1.  

Bróðir minn Ljónshjarta - Astrid Lindgren

  1.  

Búrið - Olga Guðrún Árnadóttir

  1.  

Dísa ljósálfur - G.T. Rotman

  1.  

Dóra - Ragnheiður Jónsdóttir

  1.  

Draugaslóð - Kristín Helga Gunnarsdóttir

  1.  

Elías - Auður Haralds

  1.  

Emil í Kattholti - Astrid Lindgren

  1.  

Engill í Vesturbænum - Kristín Steinsdóttir

  1.  

Engin venjuleg Valdís - Bergljót Hreinsdóttir

  1.  

Eragon - Christopher  Paolini

  1.  

Ertu Guð, afi ? - Þorgrímur Þráinsson

  1.  

Eyja gullormsins - Sigrún Eldjárn

  1.  

Ég heiti Blíðfinnur en þú mátt kalla mig Bóbó - Þorvaldur Þorsteinsson

  1.  

Falinn fjársjóður  - Ármann Kr. Einarsson

  1.  

Fimm á Fagurey - Enid Blyton

  1.  

Fíasól í fínum málum - Kristín Helga Gunnarsdóttir

  1.  

Fjólubláir dagar - Kristín Steinsdóttir

  1.  

Flugan sem stöðvaði stríðið - Bryndís Björgvinsdóttir

  1.  

Fólkið í blokkinni - Ólafur Haukur Símonarson

  1.  

Franskbrauð með sultu - Kristín Steinsdóttir

  1.  

Frænkurnar fjórar og amma í Fagradal - Dikken Zwilgmeyer

  1.  

Frænkuturninn - Steinunn Sigurðardóttir

  1.  

Fugl í búri - Kristín Loftsdóttir

  1.  

Fúsi froskagleypir - Ole Lund Kirkegaard

  1.  

Gagn og gaman - Helgi Elíasson

  1.  

Garðurinn  - Gerður Kristný

  1.  

Gegnum glervegginn - Ragnheiður Gestsdóttir

  1.  

Gott kvöld - Áslaug Jónsdóttir

  1.  

Góða nótt Einar Áskell - Gunilla Bergström

  1.  

Grímur grallari - Richmal Crompton

  1.  

Grösin í gluggahúsinu - Hreiðar Stefánsson

  1.  

Harry Potter og viskusteinninn - J.K. Rowling

  1.  

Heiða - Johanna Spyri

  1.  

Heimskringla - Þórarinn Eldjárn

  1.  

Helgi skoðar heiminn - Njörður P. Njarðvík

  1.  

Hilda á Hóli - Martha Sandwall-Bergstrøm

  1.  

Hungurleikarnir - Suzanne Collins

  1.  

Hver er flottastur? - Mario Ramos

  1.  

Í afahúsi - Guðrún Helgadóttir

  1.  

Jólin koma - Jóhannes úr Kötlum

  1.  

Jón Oddur og Jón Bjarni - Guðrún Helgadóttir

  1.  

Kata frænka - Kate  Seredy

  1.  

Kári litli og Lappi - Stefán Júlíusson

  1.  

Kuggur og fleiri fyrirbæri - Sigrún Eldjárn

  1.  

Kötturinn sem hvarf - Nína Tryggvadóttir

  1.  

Langafi prakkari - Sigrún Eldjárn

  1.  

Láki - Grete Janus Hertz

  1.  

Litla gula hænan

  1.  

Lína langsokkur - Astrid Lindgren

  1.  

Lísa í Undralandi - Lewis  Carroll

  1.  

Lotta í Ólátagötu - Astrid Lindgren

  1.  

Madditt og Beta - Astrid lindgren

  1.  

Millý Mollý Mandý - Joyce Lankester Brisley

  1.  

Mómó - Michael Ende

  1.  

Mömmustrákur - Guðni Kolbeinsson

  1.  

Nancy og leyndardómur gamla hússins - Carolyn Keene

  1.  

Nonni og Manni - Jón Sveinsson

  1.  

Óðfluga - Þórarinn Eldjárn

  1.  

Óli Alexander Fílibomm-bomm-bomm - Anne-Cath Vestly

  1.  

Pabbi, mamma, börn og bíll - Anne-Cath Vestly

  1.  

Palli var einn í heiminum  - Jens Sigsgaard

  1.  

Páll Vilhjálmsson - Guðrún Helgadóttir

  1.  

Pípuhattur galdrakarlsins - Tove Janson

  1.  

Pollýanna - Eleanor H. Porter

  1.  

Prins Valiant - Harold R. Foster

  1.  

Ronja ræningjadóttir - Astrid Lindgren

  1.  

Sagan af bláa hnettinum - Andri Snær Erlingsson

  1.  

Sagan af Dimmalimm - Muggur

  1.  

Sagan hans Hjalta litla - Stefán Jónsson

  1.  

Segðu það börnum, segðu það góðum börnum - Stefán Jónsson

  1.  

Selur kemur í heimsókn - Gene Deitch

  1.  

Selurinn Snorri - Frithjof  Sælen

  1.  

Sesselja Agnes - Maria Gripe

  1.  

Sigga og skessan í fjallinu - Herdís Egilsdóttir

  1.  

Sitji Guðs englar - Guðrún Helgadóttir

  1.  

Skilaboðaskjóðan - Þorvaldur Þorsteinsson

  1.  

Skordýraþjónusta - Málfríðar Sigrún Eldjárn

  1.  

Snúður og Snælda - Pierre Probst

  1.  

Sossa sólskinsbarn - Magnea frá Kleifum

  1.  

Stubbur - Bengt Janus Nielsen

  1.  

Undan illgresinu - Guðrún Helgadóttir

  1.  

Vala - Ragnheiður Jónsdóttir

  1.  

Vísnabókin - Símon Jóh. Ágústsson

  1.  

Ævintýraeyjan - Enid Blyton

  1.  

Ævintýri litla tréhestsins - Ursula Moray Williams

  1.  

Ört rennur æskublóð - Guðjón Sveinsson

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan