Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan
Kynningarfundur: Listasafn og Nökkvasvæði

Kynningarfundur: Listasafn og Nökkvasvæði

Umhverfis- og mannvirkjasvið Akureyrarbæjar heldur opinn kynningarfund vegna framkvæmda á Listasafni Akureyrar og Nökkvasvæði í bæjarstjórnarsal Ráðhúsi Akureyrarbæjar miðvikudaginn 31.maí 2017 kl: 17.00.
Lesa fréttina Kynningarfundur: Listasafn og Nökkvasvæði
Breytingar á A deild Brúar lífeyrissjóðs

Breytingar á A deild Brúar lífeyrissjóðs

Brú lífeyrissjóður vill koma á framfæri upplýsingum til sjóðsfélaga varðandi breytingu á A deild. Hér að neðan má sjá tilkynninguna í heild sinni sem og vísun á viðeigandi tengill á heimasíðu Brúar lífeyrissjóðs. Eftirfarandi breytingar á A deild koma til framkvæmda 1. júní 2017:
Lesa fréttina Breytingar á A deild Brúar lífeyrissjóðs

Akureyri á iði

Nú stendur Akureyri á iði yfir og margt um að vera þar sem hinir ýmsu viðburðir eru í boði - nánari dagskrá má finna á heimasíðu íþróttamála með því að smella á tengilinn hér. Endilega kynnið ykkur framboðið og verið þátttakendur í heilsueflandi samfélagi.
Lesa fréttina Akureyri á iði
Íbúagátt og ný heimasíða

Íbúagátt og ný heimasíða

Í dag var formlega opnuð ný íbúagátt á heimasíðu Akureyrarbæjar um leið og kynntar voru miklar endurbætur á heimasíðunni og nýtt útlit. Eiríkur Björn Björgvinsson bæjarstjóri opnaði nýju heimasíðuna og sagði nokkur orð um þá vinnu sem liggur að baki.
Lesa fréttina Íbúagátt og ný heimasíða

Úthlutað hefur verið úr Sprotasjóði fyrir skólaárið 2017-2018

Alls hlutu 48 verkefni styrk af þeim 119 umsóknum sem bárust. Fjárhæð styrkjanna 48 var tæplega 62 milljónir króna. Að þessu sinni lagði sjóðurinn áherslu á: Móðurmál, Lærdómssamfélag í skólastarfi og Leiðsagnarmat
Lesa fréttina Úthlutað hefur verið úr Sprotasjóði fyrir skólaárið 2017-2018
Kynningarfundir LSR í maí

Kynningarfundir LSR í maí

LSR vekur athygli á væntanlegum kynningarfundum LSR í maí. Annars vegar eru fundir um breytingar á A-deild og hins vegar verða árlegir kynningar- og fræðslufundir fyrir sjóðfélaga. Stjórnendur eru hvattir til að senda meðfylgjandi auglýsingu til starfsmanna.
Lesa fréttina Kynningarfundir LSR í maí

Afsláttardagar í Cintamani Akureyri

Cintamani á Akureyri býður starfsfólki Akureyrarbæjar að njóta sérstakra kjara í nýrri verslun þeirra í Skipagötu – um er að ræða 30% afslátt af öllum vörum dagana 2-6. Maí. Það þarf að framvísa þessari auglýsingu ef starfsfólk kýs að nýta sér þetta sértilboð.
Lesa fréttina Afsláttardagar í Cintamani Akureyri

Byggingarlistaverðlaun Akureyrar 2017

Akureyrarbær hefur frá árinu 2000 veitt viðurkenningu fyrir byggingalist. Í ár var ákveðið að skoða byggingar sem reistar eru með tilliti til þeirrar starfsemi sem fram fer í húsnæðinu. Það var niðurstaðan faghóps og staðfest af stjórn Akureyrarstofu að veita hjúkrunarheimilinu Lögmannshlíð Byggingarlistaverðlaun Akureyrar árið 2017.
Lesa fréttina Byggingarlistaverðlaun Akureyrar 2017
Starfslýsingar

Starfslýsingar

Samkvæmt mannauðsstefnu Akureyjarbæjar sem samþykkt var í bæjarstjórn 2016 er kveðið á um að gerðar verði starfslýsingar fyrir öll störf. Þær endurskoðaðar eftir þörfum en þó eigi sjaldnar en á fimm ára fresti.
Lesa fréttina Starfslýsingar
Jákvæð líkamsímynd og heilsa

Jákvæð líkamsímynd og heilsa

Heilsuvernd hefur sent frá sér heilsupistil apríl mánaðar og að þessu sinni er umfjöllunarefnið Jákvæð líkamsímynd og heilsa
Lesa fréttina Jákvæð líkamsímynd og heilsa

Kynningarfundur á aðalskipulagi Akureyrar 2018-2030

Kynningarfundur verður haldinn í Hofi n.k. þriðjudag, 28. mars kl. 17:00. Þar mun Dr. Bjarki Jóhannesson sviðsstjóri skipulagssviðs og höfundur aðalskipulagsins fara yfir helstu áherslur þess. Fundurinn er öllum opinn.
Lesa fréttina Kynningarfundur á aðalskipulagi Akureyrar 2018-2030