Fréttir

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan
#26bækur

#26bækur

Rísið úr tungusófunum og slökkvið á Netflix! Hugmyndir að 26 bókum til að lesa á árinu 2018.
Lesa fréttina #26bækur
Leshringur Amtsbóksafnsins

Leshringur Amtsbókasafnsins

Okkur langar til að vekja athygli á leshring Amtsbókasafnsins sem hittist hér á safninu einu sinni í mánuði yfir vetrartímann. Allir eru velkomnir í hringinn og nú í janúar er einmitt gott að byrja. Hringurinn mun hittast fyrst á þessu ári þann 9. janúar kl. 17:30 á kaffistofu Amtsbókasafnsins. Þá m…
Lesa fréttina Leshringur Amtsbókasafnsins
Endurnýtum og njótum!

Endurvinnslusmiðja með Jonnu

Notaleg föndurstund laugardaginn 13. janúar kl. 13:30-16:00.
Lesa fréttina Endurvinnslusmiðja með Jonnu
Afgreiðslutími yfir jólin 2017-2018

Afgreiðslutími yfir hátíðirnar

Nú líður senn að jólum. Á meðfylgjandi mynd má sjá afgreiðslutíma yfir hátíðirnar.
Lesa fréttina Afgreiðslutími yfir hátíðirnar
Bókin Fuglar, eftir Hjörleif Hjartarson og Rán Flygenring.

Hjörleifur Hjartarson kynnir bókina Fuglar

Föstudaginn 15. desember kl. 17:00 kynnir Hjörleifur Hjartarson bókina Fuglar.
Lesa fréttina Hjörleifur Hjartarson kynnir bókina Fuglar
Home Alone er alltaf skemmtileg!

Kvikmyndasýning á Amtsbókasafninu

Góð hvíld frá jólastressinu þriðjudaginn 19. desember kl. 16:00.
Lesa fréttina Kvikmyndasýning á Amtsbókasafninu
Eru til geimverur?

Geimverur: Leitin að lífi í geimnum

Sævar Helgi Bragason fjallar um leitina að lífi í geimnum fimmtudaginn 14. desember kl. 17:00.
Lesa fréttina Geimverur: Leitin að lífi í geimnum
Bréfamaraþon á vegum Amnesty International

Bréfamaraþon á vegum Amnesty International

Bréf til bjargar lífi - laugardaginn 9. desember kl. 12-16.
Lesa fréttina Bréfamaraþon á vegum Amnesty International
16 daga átak gegn kynbundnu ofbeldi

16 daga átak gegn kynbundnu ofbeldi

Laugardaginn 9. desember fara fram tveir viðburðir á Amtsbókasafninu í tengslum við átakið.
Lesa fréttina 16 daga átak gegn kynbundnu ofbeldi
Bókin samanstendur af fræðilegri umfjöllun og sögulegum skáldskap auk fjölda áður óbirtra ljósmynda …

Bókarkynning: Í fjarlægð - Saga berklasjúklinga á Kristneshæli

Mánudaginn 4. desember kl. 17:00 mun Brynjar Karl Óttarsson kynna nýútkomna bók sína Í fjarlægð - Saga berklasjúklinga á Kristneshæli.
Lesa fréttina Bókarkynning: Í fjarlægð - Saga berklasjúklinga á Kristneshæli
Bókarkynning

Bókarkynning: Mamma, ég er á lífi

Fimmtudaginn 7. desember kl. 17:00 verður rithöfundurinn Jakob Þór Kristjánsson með bókarkynningu um nýútkomna bók sína Mamma, ég er á lífi - íslenskir piltar í víti heimsstyrjaldar.
Lesa fréttina Bókarkynning: Mamma, ég er á lífi