Fréttir

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan
Guðrún fæddist í Lundi í Skagafirði þar sem hún bjó til ellefu ára aldurs og kenndi hún sig jafnan v…

Kona á skjön - Sýning um ævi og störf Guðrúnar frá Lundi

Opnun föstudaginn 8. júní kl. 14:00. Spurningakeppni eða kaffikviss í beinu framhaldi af opnun.
Lesa fréttina Kona á skjön - Sýning um ævi og störf Guðrúnar frá Lundi
Hefurðu velt því fyrir þér hvað gerist bak við tjöldin hjá hinum og þessum aðilum? Við hér á Amtsbók…

Bak við tjöldin: Hugleiðing

Hefur þú velt því fyrir þér hvað gerist á bak við tjöldin hjá starfsmönnum bókasafna? Eflaust er hægt að skrifa um það bækur og gera kvikmyndir, en við getum bara kíkt stuttlega á það hvað hið venjulega bókasafn . . . segjum . . . ja . . . já, segjum bara bókasafn eins og Amtsbókasafnið á Akureyri, hefur að geyma – bak við tjöldin.
Lesa fréttina Bak við tjöldin: Hugleiðing
Fáir staðir í Evrópu státa af jafn hlýju og stöðugu veðurfari og Tenerife enda hefur eyjan verið vin…

Bókarkynning: Ævintýraeyjan Tenerife e. Snæfríði Ingadóttur

Pýramídar, regnskógur, náttúrulaugar... Fimmtudaginn 31. maí kl. 17:00 mun Snæfríður Ingadóttir fjalla um nýútkomna ferðahandbók sína, Ævintýraeyjan Tenerife.
Lesa fréttina Bókarkynning: Ævintýraeyjan Tenerife e. Snæfríði Ingadóttur
Útlönd eru nær en þig grunar!

Bókarkynning | Íbúðaskipti e. Snæfríði Ingadóttur

Allt sem þig langaði að vita um íbúðaskipti en þorðir ekki að spyrja að! Fimmtudaginn 15. maí kl. 17:00.
Lesa fréttina Bókarkynning | Íbúðaskipti e. Snæfríði Ingadóttur
Leikfangaskipti

Leikfangaskipti

Vorið er tími tiltektar! Gefum áfram leikföng ''með reynslu'' laugardaginn 5. maí kl. 13:00-15:00.
Lesa fréttina Leikfangaskipti
Spilum og gleðjumst!

Alþjóðlegi borðspiladagurinn og sögustund

Laugardaginn 28. apríl kl. 13:00 fer fram alþjóðlegi borðspiladagurinn á Amtsbókasafninu.
Lesa fréttina Alþjóðlegi borðspiladagurinn og sögustund
Kannaðu nýjar víddir á Amtsbókasafninu!

Kannaðu nýjar víddir á Amtsbókasafninu með sýndarveruleika

Miðvikudaginn 18. apríl kl. 13-18 býðst börnum á aldrinum 12 ára og eldri að kanna nýjar víddir með sýndarveruleikagleraugum á Amtsbókasafninu. Upplifum heiminn með öðrum augum!
Lesa fréttina Kannaðu nýjar víddir á Amtsbókasafninu með sýndarveruleika
Barnamenningarhátíð á Akureyri er hafin.

Barnamenningarhátíð á Akureyri 16.-22. apríl

Barnamenningarhátíð er hlaðin spennandi viðburðum þar sem gleði og innlifun eru í fyrirrúmi. Markmiðið með hátíðinni er að efla barnamenningu í bænum, gefa börnum tækifæri til að njóta lista og menningar og leggja sitt af mörkum til að fegra bæjarlífið.
Lesa fréttina Barnamenningarhátíð á Akureyri 16.-22. apríl
Konur verið velkomnar!

Alþjóða kvennakaffi laugardaginn 7. apríl

Alþjóða kvennakaffi er vettvangur fyrir konur að hittast og kynnast lífinu í bænum. Íslenskar konur og konur af erlendum uppruna eru hvattar til að taka þátt án endurgjalds
Lesa fréttina Alþjóða kvennakaffi laugardaginn 7. apríl
Gleðilega páska!

Afgreiðslutími Amtsbókasafnsins um páskana 2018

Smellið á frétt til að lesa nánar.
Lesa fréttina Afgreiðslutími Amtsbókasafnsins um páskana 2018
''Lestur er fyrir hugann, líkt og leikfimi fyrir líkamann.'' - Joseph Addison

Elskar þú að lesa bækur og tala um bækur!

Leshringur Amtsbókasafnsins mun hittast á safninu mánudaginn 26. mars kl. 17:30. Allir velkomnir!
Lesa fréttina Elskar þú að lesa bækur og tala um bækur!