Fréttir

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan
Það verður fjör í tvöfaldri sögustund 22. nóvember.

Tvöföld sögustund

Fimmtudaginn 22. nóvember kl. 16:30 mun Ævar Þór Benediktsson sjálfur lesa upp úr nýútkominni bók sinni Þitt eigið tímaferðalag í tvöfaldri sögustund á Amtsbókasafninu.
Lesa fréttina Tvöföld sögustund
Þessi notandi þarf að bíða þolinmóður fram til mánudags.

Gegnir lokaður um helgina

Vefurinn lokar í kvöld, föstudagskvöld og opnar aftur máudaginn 4. nóvember.
Lesa fréttina Gegnir lokaður um helgina
Fyrsta hryllingsmyndin!

Gluggabíó | Nosferatu (1922)

Í tilefni hrekkjavöku mun kvikmyndin Nosferatu frá árinu 1922 verða sýnd í einum af gluggum Amtsbókasafnsins aðfaranótt laugardags.
Lesa fréttina Gluggabíó | Nosferatu (1922)
Hvað leynist á næstu síðu...

Hrekkjavaka:Sögustund fyrir þau sem þora

Fimmtudaginn 1. nóvember kl. 17 mun fara fram hrollvekjandi sögustund...
Lesa fréttina Hrekkjavaka:Sögustund fyrir þau sem þora
Nóg verður um að vera í Norrænu spilavikunni í nóvember!

Norræna spilavikan 2018

Norræna spilavikan fer fram 5.-11. nóvember. Markmið vikunnar er að kynna spil og spilamenningu í sinni fjölbreyttustu mynd.
Lesa fréttina Norræna spilavikan 2018
Mikið fjör verður á Amtsbókasafninu laugardaginn 3. nóvember!

Slímsmiðja

Laugardaginn 3. nóvember kl. 13:30-15:00 mun fara fram slímsmiðja á Amtsbókasafninu.
Lesa fréttina Slímsmiðja
Gaman saman í sundi!

Sögustund í Sundlaug Akureyrar

Laugardaginn 20. október verða tvær sögustundir, á vegum Amtsbókasafnsins, í barnalauginni. Fyrri sögustundin fer fram kl. 14:30 og sú síðari kl. 15:30.
Lesa fréttina Sögustund í Sundlaug Akureyrar
Sigga Dögg les kynVeru

Sigga Dögg les kynVeru

Sigga Dögg kynfræðingur mun fjalla um bókina kynVera á Amtsbókasafninu föstudaginn 19. október kl. 17:00.
Lesa fréttina Sigga Dögg les kynVeru
Vinsælustu bækur Amtsbókasafnsins frá áramótum

Vinsælustu bækur Amtsbókasafnsins frá áramótum

Ert þú búin/n að lesa bók af topplistanum?
Lesa fréttina Vinsælustu bækur Amtsbókasafnsins frá áramótum
Bangsi á afmæli 27. október!

Bangsasögustundir í október

Þann 27. október er Alþjóðlegi bangsadagurinn og af því tilefni eru lesnar bangsasögur í sögustundum í október.
Lesa fréttina Bangsasögustundir í október
Það verður heldur betur fjör á bókamarkaðinum sem er framundan!

Bókamarkaður

11. október - 11. nóvember mun standa yfir bókamarkaður á 1. hæð Amtsbókasafnsins. Komdu og gerðu góð kaup!
Lesa fréttina Bókamarkaður