Fréttir

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan
Færeyjar eru klasi 18 eyja í Atlantshafinu á milli Skotlands og Íslands. Eyjarnar eru allar í byggð …

Færeyjar í máli og myndum

Í tilefni 100 ára afmæli Norrænu félagana efnir Norræna félagið á Akureyri til kynningar á landafræði, náttúru, sögu og menningu Færeyja.
Lesa fréttina Færeyjar í máli og myndum
Morðgáta á bókasafninu - Murder at The Disco

Morðgáta á bókasafninu - Murder at The Disco

Staðurinn er Disco 54 - tíminn er níundi áratugurinn - viðburðurinn er afmæli hins eina sanna Dr. Discos. Á meðan veislunni stendur er framið MORÐ, sem gestir verða að ráða fram úr og komast að því hver hinn seki er.
Lesa fréttina Morðgáta á bókasafninu - Murder at The Disco
Útlánabomba

Útlánabomba

Mikil aukning var á útlánum í janúar á milli ára. Smelltu á frétt til þess að lesa meira.
Lesa fréttina Útlánabomba
Bókamarkaður í febrúar

Bókamarkaður í febrúar

Frá og með 5. febrúar og fram yfir mánaðarmót mun standa yfir bókamarkaður á 1. hæð Amtsbókasafnsins. Komdu og gerðu góð kaup!
Lesa fréttina Bókamarkaður í febrúar
Hvernig leit Akureyri út fyrir 100 árum síðan?

Sýningin Bæjarbragur: Í upphafi fullveldis yfir á Hlíð

Sýningin Bæjarbragur: Í upphafi fullveldis, sem staðið hefur í Brekkugötu 17 síðan 1. desember síðastliðinn, mun fljótlega prýða veggi Hjúkrunar- og dvalarheimilisins Hlíðar.
Lesa fréttina Sýningin Bæjarbragur: Í upphafi fullveldis yfir á Hlíð
Það verður fjör í apríl!

Bókmenntahátíðin í Reykjavík hefst á Akureyri

Bókmenntahátíðin í Reykjavík hefst á Akureyri, í Menningarhúsinu Hofi dagana 23. og 24. apríl. Hátíðin er samstarf Menningarfélags Akureyrar, Bókmenntahátíðarinnar í Reykjavík og Amtsbókasafnsins á Akureyri.
Lesa fréttina Bókmenntahátíðin í Reykjavík hefst á Akureyri
Vinningshafar í málsháttakeppni

Vinningshafar í málsháttakeppni

Laugardaginn 26. janúar síðastliðinn fór fram sögustund, þar lesið var upp úr bókinni Gallsteinar afa Gissa. Í framhaldinu fór fram happdrætti og málsháttakeppni í boði MENNINGARFÉLAGS AKUREYRAR.
Lesa fréttina Vinningshafar í málsháttakeppni
Sjáumst í náttfatasögustund.

Náttfatasögustund

Fimmtudaginn 31. janúar fer fram náttfatasögustund í barnadeildinni. Náttföt, kósýgalli, bangsar og vasaljós!
Lesa fréttina Náttfatasögustund
Gluggabíó / Stjarna er fædd (1937)

Gluggabíó / Stjarna er fædd (1937)

Föstudagskvöldið 8. febrúar kl. 19:00 mun kvikmyndin Stjarna er fædd (A Star is Born) frá árinu 1937 verða sýnd í einum af gluggum Amtsbókasafnsins, á þeirri hlið hússins er snýr í austur
Lesa fréttina Gluggabíó / Stjarna er fædd (1937)
Leikfangaskipti

Leikfangaskipti

Ertu að kafna í dóti? Hvernig væri að taka þátt í leikfangaskiptum laugardaginn 9. febrúar kl. 13-15!
Lesa fréttina Leikfangaskipti
Styrkur frá Norðurorku vegna útibókasafna

Styrkur frá Norðurorku vegna útibókasafna

Þann 10. janúar síðastliðinn hlaut nefnd um Alþjóðadag læsis styrk frá Norðurorku í tenglusm við utanhúss bókaskápa.
Lesa fréttina Styrkur frá Norðurorku vegna útibókasafna