Fréttir

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan
Plastlaus september: Fræðsla um taubleyjur

Plastlaus september: Fræðsla um taubleyjur

Hrönn Björgvinsdóttir, starfsmaður Amtsbókasafnsins og tveggja barna móðir, mun fræða áhugasama um taubleyjur miðvikudaginn 25. september kl. 17:00.
Lesa fréttina Plastlaus september: Fræðsla um taubleyjur
Plastlaus september: Hvað getur ein fjölskylda gert?

Plastlaus september: Hvað getur ein fjölskylda gert?

Hjónin og tveggja barna foreldrarnir Dagfríður Ósk og Óli Steinar hafa breytt venjum sínum í þeim tilgangi að minnka vistspor sitt í þágu umhverfisins. Þau munu halda erindi á Amtsbókasafninu fimmtudaginn 12. september kl. 17:00.
Lesa fréttina Plastlaus september: Hvað getur ein fjölskylda gert?
Plastlaus september: Fræðsla um flokkun

Plastlaus september: Fræðsla um flokkun

Helgi Pálsson frá Gámaþjónustunni mun leiða áhugasama í allan sannleik um flokkun á Amtsbókasafninu mánudaginn 9. september kl. 17:00.
Lesa fréttina Plastlaus september: Fræðsla um flokkun
Sýningin Fríða og dýrið

Sýningin Fríða og dýrið

Sýningaropnun laugardaginn 31. ágúst kl. 14:00. Á sýningunni gefur að líta klippimyndir og stafrænar ljósmyndir eftir franska listamannin Michel Santacroce. Sýningin mun standa út september.
Lesa fréttina Sýningin Fríða og dýrið
Sveppafræðsla

Sveppafræðsla

Undir umsjón Guðríðar Gyðu Eyjólfsdóttur sveppafræðings, þriðjudaginn 13. ágúst kl. 17:00
Lesa fréttina Sveppafræðsla
Potterdagurinn mikli

Potterdagurinn mikli

Þann 31. júlí verður Potterdaginn mikli haldinn hátíðlegur í þriðja sinn og þá má búast við miklu galdrafjöri!
Lesa fréttina Potterdagurinn mikli
Dj Vélarnar og þriðjudagsþeytingur

Dj Vélarnar og þriðjudagsþeytingur

Í tilefni Listasumars mun dj Vélarnar mun þeyta skífum fyrir gesti Amtsbókasafnsins í hádeginu alla þriðjudaga í júlí.
Lesa fréttina Dj Vélarnar og þriðjudagsþeytingur
Það verður fjör mánudaginn 1. júlí.

Héraðsskjalasafnið á Akureyri 50 ára

Flutt verða fróðleg og skemmtileg erindi og boðið verður upp á kaffi og köku. Dagskráin hefst kl. 16:00. Allir hjartanlega velkomnir!
Lesa fréttina Héraðsskjalasafnið á Akureyri 50 ára
Upplestur og perl

Upplestur og perl

Upplestur og perl þriðjudaginn 9. júlí kl. 16:30. Komið og hlustið á höfund bókarinnar lesa bókina á íslensku og spænsku.
Lesa fréttina Upplestur og perl
Fögnum lífinu hugleiðsla

Fögnum lífinu hugleiðsla

Fimmtudaginn 13. júní UPP ÚR kl. 17:00 mun Ómur Yoga & Gongsetur leiða 15-20 mínútna hugleiðslu á flötinni fyrir framan Amtsbókasafnið.
Lesa fréttina Fögnum lífinu hugleiðsla
Áður en ég dey: Skrifum á vegginn!

Áður en ég dey: Skrifum á vegginn!

Vonir, ótti, gleði og hugur Akureyringa og gesta árið 2019.
Lesa fréttina Áður en ég dey: Skrifum á vegginn!