Fréttir

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan
Mynd af hlaðvarpsbúnaði.

Amtið: Nýtt hlaðvarp Amtsbókasafnsins

Nýtt hlaðvarp Amtsbókasafnsins er komið í loftið. Hlaðvarpið heitir einfaldlega Amtið. Um er að ræða nýja aðferð safnsins til að miðla upplýsingum um verkefni og þjónustu bókasafnsins með lifandi hætti. Fyrsti viðmælandi er Hólmkell Hreinsson amtsbókavörður.
Lesa fréttina Amtið: Nýtt hlaðvarp Amtsbókasafnsins
Mynd af bókum í hillu.

Safnið lokað - en opnað fyrir PANTANIR!

Á meðan bókasafnið er lokað er hægt að panta bækur og önnur safngögn. Sjá leiðbeiningar með því að smella á frétt.
Lesa fréttina Safnið lokað - en opnað fyrir PANTANIR!
Mynd af Amtsbókasafninu snemma að hausti til.

Hertar samkomutakmarkanir - Safnið lokað frá og með 31. október.

Vegna aðstæðna mun Amtsbókasafnið vera lokað frá og með laugardeginum 31. október og þar til hægt verður að opna á ný. Skiladagar á efni sem á að skila á næstunni verða framlengdir fram yfir það tímabil sem hertar samkomutakmarkanir gilda.
Lesa fréttina Hertar samkomutakmarkanir - Safnið lokað frá og með 31. október.
Allt ÓKEYPIS á bókamarkaði

Allt ÓKEYPIS á bókamarkaði

Nú er lag, því frá og með deginum í dag er allt ÓKEYPIS sem er á bókamarkaðinum sem stendur yfir út vikuna.
Lesa fréttina Allt ÓKEYPIS á bókamarkaði
Það er alltaf spennandi að vita hvaða bækur eru vinsælastar.

Vinsælustu bækur Amtsbókasafnsins júlí-september 2020

Smelltu á frétt til þess að sjá topplista safnsins fyrir þriðja ársfjórðung. Ert þú búin/n að lesa einhverjar af þeim?
Lesa fréttina Vinsælustu bækur Amtsbókasafnsins júlí-september 2020
Ljósmynd tekin í barnadeild safnsins á sjöunda áratug síðustu aldar.

Haustfrí á Amtsbókasafninu

Öll börn eru hjartanlega velkomin á Amtsbókasafnið í haustfríum grunnskólanna. Smellið á frétt til þess að lesa nánar.
Lesa fréttina Haustfrí á Amtsbókasafninu
Eru heppin/n í bingó!

Bingó í haustfríi

Haustfrí grunnskólanna er á næsta leiti. Föstudaginn 23. október kl. 14:00 verður boðið upp á Bingó á Amtsbókasafninu.
Lesa fréttina Bingó í haustfríi
Það er afar spennandi að skoða topplistana frá Landskerfum bókasafna.

Vinsælustu bækur Amtsbókasafnsins apríl-júlí 2020

Smelltu á frétt til þess að sjá topplista safnsins fyrir annan ársfjórðung. Ert þú búin/n að lesa einhverjar af þeim?
Lesa fréttina Vinsælustu bækur Amtsbókasafnsins apríl-júlí 2020
Framhlið Amtsbókasafnsins við Brekkugötu 17

Viðmið vegna Covid-19 - Safnið er opið

Frá og með 5. október takmarkast fjöldi í hverju rými við 20 manns. Afgreiðslutími Amtsbókasafnsins helst óbreyttur. Safninu hefur verið skipt niður í þrjú sóttvarnarhólf.
Lesa fréttina Viðmið vegna Covid-19 - Safnið er opið
Hvaða bækur, tímarit eða mynddiskar leynast á markaðnum í ár!

Bókamarkaður er hafinn

Nú í október mun standa yfir bókamarkaður á 1. hæð Amtsbókasafnsins. Komdu og gerðu góð kaup!
Lesa fréttina Bókamarkaður er hafinn
Ljósmynd af Davíðshúsi að haustlagi.

Rithöfunda- og fræðimannaíbúð í Davíðshúsi

Langar þig að leggja stund á rit- eða fræðimannastörf í frískandi andrúmslofti norðan heiða? Þá gæti dvöl í rithöfunda- og fræðimannaíbúð á neðri hæð húss skáldsins frá Fagraskógi verið fyrir þig. Umsóknartímabilið hefst þann 1. október.
Lesa fréttina Rithöfunda- og fræðimannaíbúð í Davíðshúsi