Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan

Skatthlutföll 2017

Staðgreiðsla skatta 2017 er reiknuð í tveimur þrepum: Af fyrstu 834.707 kr. 36,94% Af fjárhæð umfram 834.707 kr. 46,24% Persónuafsláttur er 52.907 kr. á mánuði. Nánari upplýsingar er að finna á vef Fjármálaráðuneytisins
Lesa fréttina Skatthlutföll 2017

Útborganir í lok desember og janúar

Fyrirkomulag útborgana um áramót verður sem hér segir: Föstudagur 30. desember 2016 Greidd eru mánaðarlaun vegna desembermánaðar til þeirra sem fá mánaðalaun sín greidd eftirá. Einnig verður greidd yfirvinna og álag fyrir tímabilið 13. nóvember–12. desember til þeirra sem eru á fyrirframgreiddum og eftirágreiddum mánaðarlaunum. Eingreiðsla kennara verður greidd í útborgun eftir áramót eða 2. janúar.
Lesa fréttina Útborganir í lok desember og janúar

Jólakveðja frá Starfsmannaþjónustunni

Lesa fréttina Jólakveðja frá Starfsmannaþjónustunni
Jólakrónika

Jólakrónika

Ritstjórn Krónikunnar óskar starfsmönnum Akureyrarbæjar og öllum bæjarbúum gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári með þökk fyrir árið sem er að líða.
Lesa fréttina Jólakrónika
Jólakveðja frá Giljaskóla

Jólakveðja frá Giljaskóla

Ritstjórn Starfsmannahandbókarinnar barst jólakort frá stjórnendum Giljaskóla. Rafrænt jólakort má nálgast hér
Lesa fréttina Jólakveðja frá Giljaskóla
Afsláttur af jólavörum Advanía

Afsláttur af jólavörum Advanía

Advanía óskar starfsfólki Akureyrarbæjar gleðilegra jóla og vonar að meðfylgjandi tilboð komi til með að létta jólainnkaup ársins. Tilboðið má finna hér
Lesa fréttina Afsláttur af jólavörum Advanía
Starfstengt nám á vormánuðum

Starfstengt nám á vormánuðum

Nú er rétti tíminn til að huga að því hvernig þú ætlar að nýta vorið. Í boði eru fjölbreyttar námsleiðir í samstarfi við framhaldsskóla og símenntunarmiðstöðvar víðsvegar um landið. Þetta er starfstengt nám fyrir félagsmenn aðildarfélaga sem annað hvort starfa á viðkomandi sviði eða hafa áhuga á því. Skráningafrestur í flestar þessar námsleiðir er núna í desember og því hvetjum við þig til að kynnar þér málið sem fyrst. Námið er yfirleitt í boði bæði í fjar- og staðnámi en það er þó háð fjölda þátttakenda í hvert skipti.
Lesa fréttina Starfstengt nám á vormánuðum
Jólamarkaður í Skógarlundi

Jólamarkaður í Skógarlundi

Í Skógarlundi er mikil áhersla lögð á skapandi starf og margir fallegir munir skapaðir. Einu sinni á ári höldum við markað þar sem afraksturinn er seldur og nú er komið að því. Á morgun föstudaginn 25. nóvember og laugardaginn 26. nóvember verður hinn árlegi jólamarkaður okkar opinn í Skógarlundarhúsinu. Vonandi sjáum þið ykkur fært að líta við.
Lesa fréttina Jólamarkaður í Skógarlundi

Starfsmannakönnun

Fimmtudaginn, 3. nóvember 2016, var send út spurningakönnun til allra starfsmanna Akureyrarbæjar sem eru í meira en 30% starfshlutfalli. Könnunin var send á netföng starfsmanna en þeir sem hafa ekki netföng munu eiga þess kost að svara henni skriflega. Hafir þú ekki fengið könnunina senda hafðu þá samband við Ölmu Rún almarun@akureyri.is.
Lesa fréttina Starfsmannakönnun
Heilsupistill - Vatn og vatnsdrykkja

Heilsupistill - Vatn og vatnsdrykkja

Heilsuvernd hefur sent frá sér heilsupistil um mikilvægi vatnsdrykkju.
Lesa fréttina Heilsupistill - Vatn og vatnsdrykkja
Innanbæjar-Krónikan

Innanbæjar-Krónikan

Ný Innanbæjar-Krónika komin út.... Hægt er að nálgast hana hér
Lesa fréttina Innanbæjar-Krónikan