Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan
Veffyrirlestrar um starfræna þróun - ókeypis

Veffyrirlestrar um starfræna þróun - ókeypis

Fræðslusetrið Starfsmennt var stofnað árið 2001 og fagnar því 20 ára afmæli á árinu. Að því tilefni verður boðið upp á nokkra veffyrirlestra sem eru opnir öllum. Efni fyrirlestrana varðar stafræna hæfni frá ýmsum sjónarhornum.
Lesa fréttina Veffyrirlestrar um starfræna þróun - ókeypis
Bleiki dagurinn 2021

Bleiki dagurinn 2021

Árlegt árvekniátak bleiku slaufunnar er í fullum gangi og þann 15. október er hinn árlegi bleiki dagur
Lesa fréttina Bleiki dagurinn 2021
Nýr vefur á ensku / A new subdomain in English

Nýr vefur á ensku / A new subdomain in English

Akureyri municipality is happy to announce that we have launched a new subdomain in English that is specifically aimed at providing useful information to those of our residents that have not yet fully mastered Icelandic and/or have recently moved to the town.
Lesa fréttina Nýr vefur á ensku / A new subdomain in English
Smitum fjölgar á Akureyri – Förum varlega

Smitum fjölgar á Akureyri – Förum varlega

Vegna aukinna COVID-19 smita í samfélaginu minnum við alla á að huga vel að sóttvörnum. Muna handþvott og sprittun og virða nálægðarmörk eins og kostur er.
Lesa fréttina Smitum fjölgar á Akureyri – Förum varlega
Bjartsýni október 2021

Bjartsýni október 2021

Bjartsýni er yfirskrift virknidagatals októbermánaðar á velvirk.is
Lesa fréttina Bjartsýni október 2021
Meðvirkni á vinnustað

Meðvirkni á vinnustað

Miðvikudaginn 6. október næstkomandi verður haldið staðarnámskeiðið Meðvirkni á vinnustað í Símey. Á námskeiðinu er farið yfir hvernig meðvirkni birtist á vinnustaðnum og með hvaða hætti meðvirknimynstur geta skapast. Einnig er skoðað hvaða áhrif meðvirkni hefur á starfsfólk, vinnustaðarmenninguna og árangur í víðum skilningi.
Lesa fréttina Meðvirkni á vinnustað
Einelti, áreitni og hvers kyns ofbeldi - Tölum saman

Einelti, áreitni og hvers kyns ofbeldi - Tölum saman

Allt starfsfólk á rétt á því að komið sé fram við það af virðingu og að það hafi tækifæri til að sinna störfum sínum án þess að eiga á hættu einelti, kynferðislega áreitni, kynbundið áreitni eða annarskonar ofbeldi. Það er á ábyrgð okkar allra að líða ekki óæskilega hegðun á vinnustöðum Akureyrarbæjar og ef við verðum vör við slíka hegðun þá ræðum við málið og komum upplýsingum til yfirmanns eða annara sem geta tekið á málinu.
Lesa fréttina Einelti, áreitni og hvers kyns ofbeldi - Tölum saman
Vefnámskeið hjá SÍMEY að hefjast - starfsfólki í Kili og Einingu Iðju að kostnaðarlausu

Vefnámskeið hjá SÍMEY að hefjast - starfsfólki í Kili og Einingu Iðju að kostnaðarlausu

Ýmis vefnámskeið eru í boði hjá SÍMEY í haust og eru þau starfsfólki í Kili og Einingu Iðju að kostnaðarlausu.
Lesa fréttina Vefnámskeið hjá SÍMEY að hefjast - starfsfólki í Kili og Einingu Iðju að kostnaðarlausu
Vilhjálmur B. Bragason, Birna Pétursdóttir og Árni Beinteinn.

Sérstök afsláttarkjör á leiksýninguna Fullorðinn

Starfsfólki Akureyrarbæjar býðst nú sérstakur afsláttur á leiksýninguna Fullorðinn, föstudaginn 27. ágúst kl. 21:00. Sýningin fer fram í Hofi. Hér getur þú bókað miða á sýninguna með afslætti.
Lesa fréttina Sérstök afsláttarkjör á leiksýninguna Fullorðinn
Ert þú mikið að vinna með Teams?

Ert þú mikið að vinna með Teams?

Þegar Covid-19 byrjaði og margir fóru að vinna heima og nota Teams í sínum daglegu störfum buðu margir uppá ókeypis námskeið og ráð í forritinu. Nú hefur það því miður minnkað að um frítt efni sé að ræða en hér koma nokkrar ábendingar fyrir þá sem vilja efla sig og kynna sér forritið betur.
Lesa fréttina Ert þú mikið að vinna með Teams?
Jákvæður júlí

Jákvæður júlí

Virknidagatalið fyrir Jákvæðan júlí er komið á velvirk.is uppfullt af skemmtilegum hugmyndum.
Lesa fréttina Jákvæður júlí