Tilraun með bakgrunnsmynd lokið

Fagleg, lipur og traust!
Fagleg, lipur og traust!

Tilraun með bakgrunnsmynd lokið

 Í dag lýkur tilrauninni með bakgrunnsmyndina. Starfshópur um innleiðingu á þjónustustefnu Akureyrarbæjar þakkar fyrir gott samstarf og jákvæð viðbrögð.

Markmiðið með tilrauninni var að vekja athygli á gildunum þremur í þjónustustefnu Akureyrarbæjar – FAGLEG, LIPUR og TRAUST.

Stjórnendur hafa verið hvattir til að ræða um þjónustustefnuna við starfsfólk þannig að vinnustaðir skoði í sameiningu hvað gildin þrjú þýða í þeirra þjónustu. 

Allir geta nú breytt bakgrunnsmyndinni aftur að vild.

Bakgrunnsmyndina ásamt fleiri FLOTT myndum er nú hægt að nálgast á hér á starfsmannahandbókinni.  

Bestu þakkir fyrir góða samvinnu! 

Starfshópur um innleiðingu á þjónustustefnu Akureyrarbæjar

Dagný Harðardóttir, skrifstofustjóri Ráðhúss

Hólmkell Hreinsson, amtsbókavörður

Ragnheiður Lilja Bjarnadóttir, deildarstjóri í Oddeyrarskóla

Ólafur Örn Torfason, forstöðumaður á búsetudeild

Ingunn Helga Bjarnadóttir, verkefnastjóri starfsþróunar

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan