Nýr námsvísir Starfsmenntar - Starfsfólk í stéttarfélaginu Kjölur getur sótt námskeið sér að kostnaðarlausu

Starfsemi Starfsmenntar hefur falist að mestu leyti í því að bjóða upp á margvísleg námskeið sem styrkja persónulega hæfni einstaklinga sem og getu þeirra í starfi. Námskeiðin falla einkum undir almenn námskeið, starfstengd námskeiðtölvunámskeið.

Jafnframt hefur setrið hrint úr vör stóru starfsþróunarverkefni sem ber heitið Ráðgjafi að láni og er hugsað fyrir stofnanir sem vilja koma á virkri símenntunaráætlun fyrir starfsmenn sína. Hefur þetta reynst mjög vel og hefur fjöldinn allur af stofnunum tekið þátt í verkefninu við góðan orðstír.

Hér má finna Námsvísir Starfsmenntar haustið 2010

 

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan