NORAK starfsmannagolfmót Akureyrarbæjar og Norðurorku.

S.l miðvikudag fór fram hið árlega NORAK starfsmannagolfmót Akureyrarbæjar í fjórða skiptið.
Alls voru 50 skráðir til leiks sem er met þátttaka í mótinu sem fór fram við einstakri blíðu á Golfvellinum að Jaðri.

Í ár var í fyrsta skipti keppt í PÚTT NORAK sem sló í gegn!

Í fyrsta sæti í NORAK urðu Sveinn Þór, Guðmundur Baldvin, Haraldur og Kári.

Í öðru sæti urðu Sigurður, Guðmundur, Margrét og Alma

Í þriðja sæti urðu Jón Hansen, Viðar Þorleifs, Ellert Örn og Dan Jens

Sigurvegari PÚTT NORAK varð Bjarni Thorarensen, Halla Sif varð í öðru sæti og Jón Baldvin varð þriðji

Í mótslok voru fjölda úrdráttaverðlauna dregnir út.

Mótanefnd þakkar Golfklúbbi Akureyrar kærlega fyrir samstarfið og aðstoðina. Einnig á Ölgerðin, Sundlaug Akureyrar, Hlíðarfjall, Framkvæmdarmiðstöðin, Menningarfélag Akureyrar og Minjasafnið bestur þakkir fyrir aðstoðina við úrdráttarvinningana.

ATH
Breyting verður á NORAK árið 2017, mótið verður þá haldið í viku tvö í júní. Nánar síðar J

Að lokum þakkar mótanefnd öllum þeim sem komu að mótinu kærlega fyri flottan dag á NORAK.  

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan