Lífshlaupið - staðan

Lífshlaupið hófst 3. febrúar síðastliðin. Um 14.000 þátttakendur eru skráðir og skiptir hver einstaklingur máli fyir vinnustað/skóla. Það er betra að gera eitthvað smá en að gera ekki neitt. Vinnudustaðir Akureyrarbæjar taka margir hverjir þátt í Lífshlaupinu sem er í gangi þessa dagana og birtum við hér stöðuna að morgni 16. febrúar. Leikskólinn Lundarsel sigraði í fyrra eftir harða baráttu við Oddeyrarskóla og Ráhúsið og verður spennandi að sjá hvernig staðan verður í næstu viku þegar lífshlaupið verður flautað af.

Vinnustaður

Dagar

Mínútur

Þátttökuhlutfall

Oddeyrarskóli

7,58

555,72

95,00%

Leikskólinn Lundarsel

6,21

367,92

88,00%

Ráðhúsið Akureyri

4,94

408,34

56,00%

Leikskólinn Pálmholt

4,92

360

63,00%

Heilsuleikskólinn Krógaból

4,88

280,31

84,00%

Fjölskyldudeildin á Akureyri

4,37

396,22

52,00%

Rósenborg Akureyri

4,12

339,46

73,00%

Leikskólinn Kiðagil

3,5

193,75

80,00%

Leikskólinn Sunnuból

3,26

226,05

58,00%

Borgargil

3

267,17

50,00%

Glerárgata 26

1,4

102,44

20,00%

Plastiðjan Bjarg Akureyri

1,19

93,43

21,00%

Öldrunarheimili Akureyrar

0,92

64,5

13,00%

Naustaskóli

0,63

55,77

12,00%

Naustatjörn

0

0

0,00%

Glerárskóli

0

0

0,00%

 

Skráningarleikur er í gangi meðan á verkefninu stendur og hafa allir sem eru skráðir til leiks möguleika á því að vera dregnir út. Vinningshafarnir eru tilkynntir í virkum morgnum á Rás2, facebook og heimasíðunni.

Deilið myndum á Instagram og notið #lifshlaupid til að merkja myndirnar. Við minnum á facebook.com/lifshlaupid síðu verkefnisins.

Á heimasíðunni er hægt að deila myndum, frásögnum og myndböndum. Því væri virkilega gaman að heyra frá ykkur og sjá hverning stemmingin er á ykkar vinnustað/skóla. 

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan