Hámarksframlag launþega í viðbótarlífeyrissparnað lækkar úr 6% í 4% þann 1. október 2010

Í mars 2009 samþykkti Alþingi breytingu á tekjuskattslögum sem hækkaði frádráttarheimild launþega vegna viðbótarlífeyrissparnaðar úr 4% í 6%. Heimildin er tímabundin og gildir til 1. október 2010. Hámarksfrádráttur launþega verður aftur 4%  frá og með 1. október 2010.

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan