Áhugahvetjandi samtal

Námskeiðið er haldið í samstarfi við BHM.

Námskeið um áhugahvetjandi samtal (Motivational Interviewing) kynnir aðferðafræði sem nýtist til að aðstoða fólk við að breyta lifnaðarháttum sínum. Fólk sem tileinkar sér þessa samtalstækni eflir færni sína til að aðstoða aðra til slíkra breytinga.

Áhugahvetjandi samtal er aðferð sem virkjar vilja einstaklingsins og gerir honum auðveldara að taka uppbyggilegar ákvarðanir um breytingar á lifnaðarháttum. Viðtalstæknin á við allar breytingar á lifnaðarháttum en aðstoð við að hætta að reykja verður m.a. notað sem dæmi á námskeiðinu.

Kennarar eru Héðinn Svarfdal Björnsson M.Phil. í félagssálfræði og Sveinbjörn Kristjánsson doktor í heilbrigðisvísindum.

Leiðbeinendur: Héðinn Svarfdal Björnsson og Sveinbjörn Kristjánsson
Tími: Fimmtudagur 27. október frá kl. 12.00-16.00
Staðsetning: Lionssalur að Skipagötu 14
Þátttakendur: Allir á póstlistanum FRÆÐSLA
Skráning: Á starfsmannavefnum http://eg.akureyri.is

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan