Fréttasafn

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan
Listaverkið Hringur og kúla / ORBIS et GLOBUS

Listaverkið Hringur og kúla / ORBIS et GLOBUS

Í gær var listaverkið ORBIS et GLOBUS sett niður á heimskautsbauginn í Grímsey en hann er sem kunnugt er á stöðugri hreyfingu á milli ára.
Lesa fréttina Listaverkið Hringur og kúla / ORBIS et GLOBUS
Myndir: Anna María Sigvaldadóttir

Góð þátttaka á Sólstöðuhátíð

Sólstöðuhátíðin var haldin í Grímsey um liðna helgi, þrátt fyrir frekar þungbúna spá rættist ágætlega úr veðrinu en miðnætursólin lét samt lítið fyrir sér fara.
Lesa fréttina Góð þátttaka á Sólstöðuhátíð
Mynd: Gyða Henningsdóttir

Sólstöðuhátíð við heimskautsbaug

Í dag hefst sumarsólstöðuhátíðin í Grímsey. Grímseyingar fagna þessum tímamótum árlega og bjóða gestum og gangandi að fagna með sér.
Lesa fréttina Sólstöðuhátíð við heimskautsbaug
Kjörgögn á leið í land frá Grímsey.  Myndir: Anna María Sigvaldadóttir

Annasöm helgi

Grímsey er ein af fámennari kjördeildum landsins. Þar voru 51 á kjörskrá í kosningunum um helgina.
Lesa fréttina Annasöm helgi
Kríur í Grímsey. Mynd Kristófer Knutsen

Krían mætt til Grímseyjar

Fyrstu kríurnar þetta árið í Grímsey sáust um helgina.
Lesa fréttina Krían mætt til Grímseyjar
Mynd: María H. Tryggvadóttir

Sæfari fer í slipp

Grímseyjarferjan Sæfari sem sér um áætlunarsiglingar milli Dalvíkur og Grímseyjar fer í slipp 22 til 26. apríl n.k.
Lesa fréttina Sæfari fer í slipp
Lundar í Grímsey 
Mynd: María H. Tryggvadóttir

Lundinn er sestur upp

Frá því um 3. apríl hafa sjómenn séð til lundans á sjó í nágrenni Grímseyjar en í gær settist hann upp á varpstöðvarnar í eyjunni.
Lesa fréttina Lundinn er sestur upp
Myndir: Anna María Sigvaldadóttir

Ný flotbryggja dregin til Grímseyjar

Ný flotbryggja var flutt til Grímseyjar í fyrradag. Dráttarbáturinn Seifur dró flotbryggjuna frá Akureyri og tók ferðin um 8,5 klukkustundir til Grímseyjar.
Lesa fréttina Ný flotbryggja dregin til Grímseyjar
Mynd: Kristófer Knutsen.

Páskar í Grímsey

Það verður ýmislegt um að vera í eyjunni yfir páskahelgina.
Lesa fréttina Páskar í Grímsey
Mynd: Anna Maria Sigvaldadóttir

Gleði á þorrablóti

Það var margt um manninn í Grímsey um helgina þegar haldið var árlegt þorrablót í eyjunni.
Lesa fréttina Gleði á þorrablóti
Mynd: Ragnhildur Hjaltadóttir

Vetrargestur

Það er ekki stríður straumur ferðamanna til Grímseyjar yfir vetrartímann en þó koma alltaf einhverjir með flestum ferðum ferjunnar og með fluginu. Ferjan siglir fjórum sinnum í viku fram í maí og fimm sinnum yfir sumarið.
Lesa fréttina Vetrargestur