Fréttasafn

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan
Messa í Miðgarðakirkju 10. nóvember 2024. 
Mynd: Anna María Sigvaldadóttir

Fagnað í Grímsey í dag

Fiskeafmælinu er fagnað í Grímsey í dag. Þessi dagur er ávallt stór hátíðarstund og mikilvægur í huga íbúa eyjarinnar.
Lesa fréttina Fagnað í Grímsey í dag
Mynd: Anna María Sigvaldadóttir

Stórslysaæfingar í Grímsey

Um 60 manns tóku þátt í stórslysaæfingum í Grímsey um síðustu helgi.
Lesa fréttina Stórslysaæfingar í Grímsey
Akureyringurinn Grímseyingur

Akureyringurinn Grímseyingur

Á samfélagsmiðlum Akureyrarbæjar er liðurinn Akureyringar - þar sem ýmsir íbúar bæjarins eru kynntir og er nú komið að þriðja íbúanum sem að þessu sinni er Grímseyingur.
Lesa fréttina Akureyringurinn Grímseyingur
Mynd: Magnús Bjarnason

Tvö ný fræðsluskilti í Grímsey

Í vikunni voru sett upp tvö skilti tengd Norðurstrandarleiðinni (e. Arctic Coast Way) sem greina annarsvegar frá eðli heimskautsbauganna og hinsvegar sögu Grímseyjar.
Lesa fréttina Tvö ný fræðsluskilti í Grímsey
Mynd: Magnús Bjarnason

Skiltin í Grímsey

Nokkur skilti eru í eyjunni sem greina frá sögu staðarins, áhugaverðum stöðum og fleira sem gaman er að lesa bæði fyrir og á meðan heimsókn stendur.
Lesa fréttina Skiltin í Grímsey
Photo: Magnús Bjarnason

Information boards

There are several information boards on the island that tell about the history of the place, places of interest and more which is fun to read both before and during your visit.
Lesa fréttina Information boards
Floortje við opnun sýningarinnar.
Mynd: Anne-Lise Stangenes

Eins og sköpulag á eyju (fugl, steinn, manneskja)

Í byrjun sumars vann hollenska listakonan og leiðsögumaðurinn Floortje Zonneveld að sjónrænu listaverki (e. visual art) í Grímsey og setti upp sýningu með afrakstur vinnunnar í lok júní.
Lesa fréttina Eins og sköpulag á eyju (fugl, steinn, manneskja)
Listaverkið Hringur og kúla / ORBIS et GLOBUS

Listaverkið Hringur og kúla / ORBIS et GLOBUS

Í gær var listaverkið ORBIS et GLOBUS sett niður á heimskautsbauginn í Grímsey en hann er sem kunnugt er á stöðugri hreyfingu á milli ára.
Lesa fréttina Listaverkið Hringur og kúla / ORBIS et GLOBUS
Myndir: Anna María Sigvaldadóttir

Góð þátttaka á Sólstöðuhátíð

Sólstöðuhátíðin var haldin í Grímsey um liðna helgi, þrátt fyrir frekar þungbúna spá rættist ágætlega úr veðrinu en miðnætursólin lét samt lítið fyrir sér fara.
Lesa fréttina Góð þátttaka á Sólstöðuhátíð
Mynd: Gyða Henningsdóttir

Sólstöðuhátíð við heimskautsbaug

Í dag hefst sumarsólstöðuhátíðin í Grímsey. Grímseyingar fagna þessum tímamótum árlega og bjóða gestum og gangandi að fagna með sér.
Lesa fréttina Sólstöðuhátíð við heimskautsbaug
Kjörgögn á leið í land frá Grímsey.  Myndir: Anna María Sigvaldadóttir

Annasöm helgi

Grímsey er ein af fámennari kjördeildum landsins. Þar voru 51 á kjörskrá í kosningunum um helgina.
Lesa fréttina Annasöm helgi