Fréttasafn

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan
Frá höfninni í Grímsey. Mynd: María Helena Tryggvadóttir.

Byggðastofnun auglýsir viðbótaraflaheimildir fyrir Grímsey

Byggðastofnun auglýsti í gær viðbótaraflaheimildir án vinnsluskyldu fyrir Grímsey, allt að 300 þorskígildistonn fyrir fiskveiðiárin 2024/2025, 2025/2026 og 2026/2027.
Lesa fréttina Byggðastofnun auglýsir viðbótaraflaheimildir fyrir Grímsey
Messa í Miðgarðakirkju 10. nóvember 2024. 
Mynd: Anna María Sigvaldadóttir

Fagnað í Grímsey í dag

Fiskeafmælinu er fagnað í Grímsey í dag. Þessi dagur er ávallt stór hátíðarstund og mikilvægur í huga íbúa eyjarinnar.
Lesa fréttina Fagnað í Grímsey í dag