Miðvikudaginn 21. september var boðið til samverustundar í Miðgarðakirkju í Grímsey. Þá var ár liðið frá því gamla Miðgarðakirkjan brann til grunna.