Smíði nýju Miðgarðakirkjunnar mjakast áfram
Grímseyingar láta ekki deigan síga og halda staðfastlega áfram vinnu við að klára byggingu nýrrar Miðgarðakirkju. Fyrr í vikunni var tekin staða á öllu efni sem tiltækt er og lokið var við að einangra kirkjuturninn.
01.02.2024 - 09:00
Lestrar 238