Arctic Trip
Arctic Trip var stofnað 2015 af frumkvöðlinum Höllu Ingólfsdóttur. Halla er með um 20 ára reynslu sem leiðsögumaður á Norðurlandi með áherslu á Eyjafjarðarsvæðinu og Grímsey. Ferðaskrifstofan býður upp á fjölbreytt úrval ferða og samstarf við heimafólk á hverjum stað.